Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 15
1 /. mynd. Kort a[ Kelduhverfi og Öxar- lirði, sem sýnir þau landsvæði svört, sem voru undir vatni 2. seplember 1976, en höfðu verið þurr sumarið 1945 santkvæmt kortum, sem gerð voru eftir loftmyndum teknum það ár. Einnig eru sýndar sprung- ur og gjár, sem greinilega sáust á lol’t- myndunum Irá 1976. Sprungur norðan t þjóðvegarins í Kelduhverfi mynduðust í jarðskjálltunum veturinn 1975—1976, en sunnan þjóðvegarins eru sprungurnar gamlar, enda þótt margar þeirra hreyfð- ust í jarðskjálftunum. Sprungurnar og ný vötn marka það landsvæði sem mest seig í jarðskjálftunum 1975—1976. Kortið er teiknað eftir Army Map Service korti frá 1951 og loftmyndum teknum af Land- mælingum íslands 2. september 1976. — Map of Kelduhverfi and Öxarfjördur in northeastern Iceland showing in blacli Ihe area inundated by water after the earthquakes ánd land subsidence that took place cluring the winter of 1975— 1976. hófust í Kelduhverfi og' Öxarfirði varð vart aukins jarðhita við Keldu- nes, þar sem lítilsháttar jarðhita hafði gælt. Hiti í uppsprettum jókst þar úr 10—15 stigum í 30—40 stig og jafn- vel í 50 stig í sprungu í túninu í Keldunesi. Einnig varð þess vart síðla vetrar 1976 að vatn tók að safnast á 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.