Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 15

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 15
1 /. mynd. Kort a[ Kelduhverfi og Öxar- lirði, sem sýnir þau landsvæði svört, sem voru undir vatni 2. seplember 1976, en höfðu verið þurr sumarið 1945 santkvæmt kortum, sem gerð voru eftir loftmyndum teknum það ár. Einnig eru sýndar sprung- ur og gjár, sem greinilega sáust á lol’t- myndunum Irá 1976. Sprungur norðan t þjóðvegarins í Kelduhverfi mynduðust í jarðskjálltunum veturinn 1975—1976, en sunnan þjóðvegarins eru sprungurnar gamlar, enda þótt margar þeirra hreyfð- ust í jarðskjálftunum. Sprungurnar og ný vötn marka það landsvæði sem mest seig í jarðskjálftunum 1975—1976. Kortið er teiknað eftir Army Map Service korti frá 1951 og loftmyndum teknum af Land- mælingum íslands 2. september 1976. — Map of Kelduhverfi and Öxarfjördur in northeastern Iceland showing in blacli Ihe area inundated by water after the earthquakes ánd land subsidence that took place cluring the winter of 1975— 1976. hófust í Kelduhverfi og' Öxarfirði varð vart aukins jarðhita við Keldu- nes, þar sem lítilsháttar jarðhita hafði gælt. Hiti í uppsprettum jókst þar úr 10—15 stigum í 30—40 stig og jafn- vel í 50 stig í sprungu í túninu í Keldunesi. Einnig varð þess vart síðla vetrar 1976 að vatn tók að safnast á 125

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.