Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 56
er það dregið af nafni Safamýrar. Árið 1947 finnur Steindór Steindórsson svo safastör við önundarhorn undir Eyja- fjöllum og á Stóra Hofi á Rangárvöll- um (Stefán Stefánsson, 1948 og Stein- dór Steindórsson, 1949). Allir vaxtarstaðir safastarar hér á landi sem þekktir voru þá voru því á Suðaustur- og Suðurlandi. Einn vaxt- arstaður enn á því svæði bættist svo við jjegar ég fann hana í blautri mýri niðri undir sjó á Ósengi í Mýrdal, í júlí 1974. Þar óx hún frekar strjált og voru plönturnar 35—40 cm háar. Sá vaxtarstaður safastarar sem er tilefni þessarar greinar er langt utan þessa svæðis, sem virðist vera aðalút- hreiðslusvæði hennar hér á landi. Þessi nýlega fundni vaxtarstaður er í Staðarsveit á Snæfellsnesi, nánar til- tekið í mýri við tjörn sem kenncl er við fornbýlið Hofgarða, og er ör- skamrnt frá sjó og varla í meira en 5 m hæð yfir sjávarmáli. Tjörnin er reyndar þekkt fyrir grósku og fyrir það að vera eini vaxtarstaður tjarna- blöðku (Polygonum amphibium L.) sem eftir er hér á landi. En mýrin ofan við tjörnina er ekki síður grósku- leg og athyglisverð og væri full ástæða til að friðlýsa tjörnina og nánasta um- hverfi hennar. Safastörina fann ég þarna 5. september 1970; hún óx ein- ungis á svolitlum bletti og var 35— 45 cm há og með fullþroskuðum aldinum. Aðrar tegundir í mýrinni eru mýrastör, mýrelfting, hálmgresi, kornsúra, engjarós, hófsóley, vallhæra og hrossanál, auk nokkurra mosa. Mér finnst sennilegt að safastör eigi eftir að finnast á fleiri stöðum hér á landi, einkum á Suðaustur- og Suður- landi, en jafnvel einnig vestanlands, t. d. í Mýrasýslu og Hnappadalssýslu. HEIMILDIR liabinglon, C. C., 1871: A revision oí the Flora of Iceland. The Journal of the Linnean Society. Botany, XI: 282— 348. Hultén, E., 1950: Atlas över váxternas ut- bredning i Norden. Stockholm. Jónasson, Helgi, 1964: Frá Vestfjörðum. Flóra, tímarit um islenzka grasafræði, 2: 83-88. Jónsson, Helgi, 1899: Floraen paa Snæ- fellsnes og Omegn. Botanisk Tids- skrift, 22: 169-207. — 1907: Nýfundnar plöntur á Islandi. Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræð- isfélag, félagsárin 1905—6 og 1906—7: 30-33. Licl, Johannes, 1944: Norsk flora. Oslo. Löve, Askell, 1945: íslenzkar jurtir. Kaup- mannahöfn. Stefánsson, Stefán, 1897: Fra Islands Væxt- rige. III. Floristiske Nyheder. Viden- skabelige Meddelelser fra den natur- historiske Forening í Kjpbenhavn. — 1901: Flóra íslands. Kaupmanna- liöfn. — 1924: Flóra íslands. II. útgáfa, auk- in. Kaupmannahöfn. — 1948: Flóra íslands. III. útgáfa, auk- in. Steindór Steindórsson frá Hlöðum bjó til prentunar. Akureyri. Steindórsson, Steindór, 1933: Flórunýj- ungar 1932. Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðisfélag, félagsárin 1931 og 1932: 35-38. — 1946: Vestfirðir. I. Gróður. Reykja- vík. — 1949: Flórunýjungar 1948. Náttúru- fræðingurinn, 19: 110—121. 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.