Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 7
barna- og unglingaskóla í Bolungar- vík og minnist hans sem ágæts kenn- ara. Steinn var rnanna vandvirkastur og bar fögur rithönd hans þess glöggt vitni. Merkimiðar í steinasafni lrans, skólabækur og dagbækur eða færslu- bækur sparisjóðsins í Bolungarvík var allt með jafn snyrtilegu handbragði. Steinn kvæntist 3. desember 1931 Guðrúnu F. Hjálmarsdóttur og lifir hún mann sinn. Guðrún var dóttir Hjálmars Guðmundssonar, bónda í Meiri-Hlfð í Bolungarvík, og konu hans Kristjönu Runólfsdóttur frá Heydal. Þau eignuðust fjögur börn: Rún, fædd 5. júní 1932, gift James Triplett, Steingerður, fædd 5. maí 1934, gift Kristmundi B. Hannessyni skólastjóra, Vélaug, fædd 24. febrúar 1938, gift Sigurði Ingvarssyni, fram- kvæmdastjóra, og Magni, kennari, fæddur 16. nóvember 1941, kvæntur Fríðu Þorsteinsdóttur. Útför Steins var gerð föstudaginn 12. desember 1975. Jarðarförin fór fram frá Fossvogskirkju. Líkræðu flutti séra Þorbergur Kristjánsson. RITSKRÁ STEINS EMILSSONAR: Ritgerðir: 1929: Beitráge zur Geologie Islands. — Centralblatt Min. Petr. 1929, Abt. B (1), 1-4. 1931: Nokkur orð um jarðveg á Vest- fjörðum. — Búnaðarsamband Vestfjarða. Skýrslur og rit 1928 -1929, 82-91. 1931: Lössbildung auf Island. — Vís- indafél. Isl. Rit 11, 1—19. Blnðagreinar — tneira eða minna jarðfrccðilegar: 1923: íslenzkur iðnaður. — Stefnan 1 (3), 30-34. „ Kaolin frá Kollafirði. — Stefn- an 1 (3), 35. „ Grænjörð (seladonít). — Stefn- an 1 (3), 35. „ Járnsandurinn við Lagarfljót. — Stefnan 1 (3), 35. 1932: Land og sær. — Vesturland 9 (3-11, 13-16, 22-23, 25-26, 28-29, 31-45), 2-3. „ Frá Vaðalfjöllum. — Vestur- land 9 (3), 2. ,, Frá Kaldalóni. — Vesturland 9 (4), 2. ,, Frá Bolungarvík. — Vesturland 9 (5), 2. ,, Frá Súgandafirði. — Vesturland 9 (6), 2. „ Frá Önundarfirði. — Vestur- land 9 (7), 2. „ Frá Dýrafirði. — Vesturland 9 (8), 2. „ Frá Arnarfirði. — Vesturland 9 (10-11), 2. „ Frá Glerárdal. — Vesturland 9 (13, 15), 2. „ Frá Tjörnesi. — Vesturland 9 (16-17), 2. „ Ritsjá. — Vesturland 9 (31), 3. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.