Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 7

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 7
barna- og unglingaskóla í Bolungar- vík og minnist hans sem ágæts kenn- ara. Steinn var rnanna vandvirkastur og bar fögur rithönd hans þess glöggt vitni. Merkimiðar í steinasafni lrans, skólabækur og dagbækur eða færslu- bækur sparisjóðsins í Bolungarvík var allt með jafn snyrtilegu handbragði. Steinn kvæntist 3. desember 1931 Guðrúnu F. Hjálmarsdóttur og lifir hún mann sinn. Guðrún var dóttir Hjálmars Guðmundssonar, bónda í Meiri-Hlfð í Bolungarvík, og konu hans Kristjönu Runólfsdóttur frá Heydal. Þau eignuðust fjögur börn: Rún, fædd 5. júní 1932, gift James Triplett, Steingerður, fædd 5. maí 1934, gift Kristmundi B. Hannessyni skólastjóra, Vélaug, fædd 24. febrúar 1938, gift Sigurði Ingvarssyni, fram- kvæmdastjóra, og Magni, kennari, fæddur 16. nóvember 1941, kvæntur Fríðu Þorsteinsdóttur. Útför Steins var gerð föstudaginn 12. desember 1975. Jarðarförin fór fram frá Fossvogskirkju. Líkræðu flutti séra Þorbergur Kristjánsson. RITSKRÁ STEINS EMILSSONAR: Ritgerðir: 1929: Beitráge zur Geologie Islands. — Centralblatt Min. Petr. 1929, Abt. B (1), 1-4. 1931: Nokkur orð um jarðveg á Vest- fjörðum. — Búnaðarsamband Vestfjarða. Skýrslur og rit 1928 -1929, 82-91. 1931: Lössbildung auf Island. — Vís- indafél. Isl. Rit 11, 1—19. Blnðagreinar — tneira eða minna jarðfrccðilegar: 1923: íslenzkur iðnaður. — Stefnan 1 (3), 30-34. „ Kaolin frá Kollafirði. — Stefn- an 1 (3), 35. „ Grænjörð (seladonít). — Stefn- an 1 (3), 35. „ Járnsandurinn við Lagarfljót. — Stefnan 1 (3), 35. 1932: Land og sær. — Vesturland 9 (3-11, 13-16, 22-23, 25-26, 28-29, 31-45), 2-3. „ Frá Vaðalfjöllum. — Vestur- land 9 (3), 2. ,, Frá Kaldalóni. — Vesturland 9 (4), 2. ,, Frá Bolungarvík. — Vesturland 9 (5), 2. ,, Frá Súgandafirði. — Vesturland 9 (6), 2. „ Frá Önundarfirði. — Vestur- land 9 (7), 2. „ Frá Dýrafirði. — Vesturland 9 (8), 2. „ Frá Arnarfirði. — Vesturland 9 (10-11), 2. „ Frá Glerárdal. — Vesturland 9 (13, 15), 2. „ Frá Tjörnesi. — Vesturland 9 (16-17), 2. „ Ritsjá. — Vesturland 9 (31), 3. 117

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.