Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 58

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 58
Ur ýmsum áttum Nýr heiðursfélagi Á aðalfundi Hins íslenska náttúrufræði- félags, sem haldinn var í Árnagarði laug- ardaginn 26. febrúar s.l. flutti Eyþór Ein- arsson, formaður félagsins, tillögu stjórn- ar um að Stefán Stefánsson, bóksali, yrði kjörinn heiðursfélagi I IIN „fyrir ómetan- legt og óeigingjarnt starf í þágu félagsins og tímarits þess, Náttúrufræðingsins". Til- laga þessi var samþykkt samhljóða, og var ljóst af viðbrögðum fundarmanna hverra vinsælda Stefán nýtur meðal félaga nátt- úrufræðifélagsins. Minnti Friðrik Sigur- björnsson t. d. á, að félagið stæði í mikilli þakkarskuld við Stefán fyrir samvisku- Stefán Stefánsson, heiðursfélagi HIN. og nýr kjörfélagi semi hans og dugnað i öll þau ár, sem hann hefði annast afgreiðsfustörf og inn- heimtu félagsgjalda fyrir félagið. Þá lagði stjórn félagsins einnig tii, að fundarmenn kysu Olaf Jónsson, fyrrv. til- raunastjóra á Akureyri, kjörfélaga Hins íslenska náttúrufræðifélags „vegna hans mikla framlags til rannsókna á jarðfræði Odáðahrauns og á berghlaupum, ásamt ómetanlegri gagnasöfnun um snjóflóð". Tillaga jressi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Kjartan Thors. Ólafur Jonsson, kjörfélagi tlÍN. Náttúrufræðingurinn, 46 (3), l'J70 168

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.