Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 35
73. Guílmura (Potenliíla crantzii (Cr.) G. Beck.) 74. Engjarós (Potentilla palustris (L.) Scop.) 75. Holtasóley (Dryas octopetala L.) 76. Ljónslappi (Alchemilla alpina L.) 77. Blágresi (Geranium sylvaticum L.) 78. Mýrfjóla (Viola palustris L.) 79. Lindadúnurt (Epilobium alsinifoli- um Vill.) 80. Fjalladúnurt (Epilobium anagallidi- folium Lant.) 81. Eyrarós (Epilobium latifolium L.) 82. Klukkublóm (Pyrola minor L.) 83. Bláberjalyng (Vaccinium uliginosum L.) 84. Krækilyng (Empetrum nigrum L.) 85. Geldingahnappur (Armeria maritima (Mill.) Willd.) 86. Maríuvöndur (Gentianella campest- ris (L.) Börner ssp. islandica (Druce) Pritch.) 87. Maríuvendlingur (Gentianella ten- ella (Rottb.) Börner.) 88. Dýragras (Gentiana nivalis L.) 89. Blóðberg (Thymus praceox Opiz ssp. arcticus (Durand) Jalas.) 90. Eggjasjóður (Rhinanthus groenland- icus (Chab.) Ostf.) 91. l.okasjóður (Rhinanthus minor 1..) 92. Smjörgras (Bartsia alpina L.) 93. Augnfró (Euplirasia frigida Pugsl.) 94. Tröllastakkur (Pedicularis flammea L.) 95. Fjalladepla (Veronica alpina L.) 96. Hvítmaðra (Galium normanii O. Dahl. ssp. islandicum (Sterner) Ehr- end.) 97. Gulmaðra (Galium verum L.) 98. Fjandafæla (Gnaphalium nomegic- um Gunn.) 99. Gránuilla (Gnaphalium supinum I..) 100. Grámygla (Gnaphalium uliginosum L.) 101. Fjallajakobsfífill (Erigeron uniflor'- um L.) 102. Engjafífill (Taraxacum Web. sect. Spectabilia Dt.) 103. fslandsfífill (Hieraciurn islandicum Dt.) Fleiri tegundir undafífla (Hieracium Tourn.) Eftirmáli Plöntuskráin er langt frá að vera tæmandi. Efalaust vantar hér margar tegundir, sem vaxa í Kerlingarfjöll- um. En gróður þeirra er fagur og fjöl- breytilegur, svo að fádæmum sætir við svo örðug vaxtarskilyrði, sem þar eru. Ég þykist liafa fært sönnur á, að Kerlingarfjöll eru allt annað en gróð- ursnauð, heldur leynir jurtalífið þar á sér, ef að er gáð. Mér finnst því hlýða, að skráin birtist, þó að ófuil- kornin sé. Mér færari rnenn geta betr- umbætt hana seinna, þegar sól skín á Kerlingarfjalla fögru tinda. Ég stend í óbættri jiakkarskuld við Fjöllin, þeirra yndislega loft og óvið- jafnanlegu fegurð, en framar öðru blómin, sem þar vaxa og tindrandi hreinleik þeirra. En um frarn allt þakka ég félögum mínum í Fjöllun- um ógleymanlegar samvistir öll surnr- in, sem ég dvaldist þar, en mest af öllu áhuga margra þeirra við jurta- söfnun. Án hjálpar þeirra við það starf hefði mér reynst ókleift að inna athugun mína af höndurn. ] o 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.