Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1991, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1991, Blaðsíða 32
1. mynd. Hraunrás í Árkvíslum í Eldhrauni, að nokkrum hluta hrunin. Ljósm. Jón Jóns- son 1957. sunnan vegar og með því hindra að sandur bærist að veginum og hlæðist þar upp. Þetta ætti að heppnast a.m.k. tímabundið ef hægt væri að auka straumhraða vatnsins þannig að sem mest af sandinum bærist áfram niður eftir. Skammt austan við brúna á Árkvísl- um er rás í hrauninu sunnan við veg- inn og með stefnu í suðaustur. í plöggum Vegagerðarinnar er þetta nefnt brestur (sprunga), en svo er ekki. Mér var þessi myndun áður kunn frá athugunum mínum í Eld- hrauni á vegum Raforkumálastjóra 1957, en þá tók ég mynd þá, sem hér fylgir (1. mynd). Þetta er einfaldlega rennslisfarvegur í hrauninu, eins kon- ar hrauntraðir eða þaklaus hellir, sem kannski - og jafnvel líklega - hefur haft þak og þá verið lokuð hraunrás, en þakið svo fallið niður eftir að hraunrennsli hætti og hraunið kóln- aði. Á myndinni má sjá aðra hlið rás- arinnar alsetta skriðrákum, sem orðið hafa til þegar hraunið lækkaði í henni og storknað yfirborð hraunflóðsins rispaði hálfstorknaðan rásarvegginn um leið og það seig. Gripið var til þess ráðs að setja ræsi í veginn þannig að vatn, sem um það færi, rinni beint í þetta forna eldræsi í von um að það skilaði vatninu og sem mestu af sandinum nokkuð á veg nið- ur eftir. Gylfi Júlíusson verkstjóri í Vík sá um framkvæmd verksins. Síðan eru nú liðin 10 ár og ennþá streymir vatnið eftir þessari rás sem hinn myndarlegasti lækur (2. mynd) og verð ég að segja að það er talsvert betri árangur en ég þorði að vonast eftir. Vatn þetta nær nú um 800 m suður í hraunið, talið frá vegi. Rutt hefur verið til og því greidd leið á kafla, en meginrásin sýnist vera eftir hinni fornu hraunrás. Vatnið hverfur 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.