Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1991, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1991, Blaðsíða 66
B 2. mynd. Love-bylgjur (A) og Rayleigh-bylgjur (B). Ground motion in surface waves, Love waves (A) and Rayleigh waves (B). YFIRBORÐSBYLGJUR P- og S-bylgjur berast lljótustu leið gegnum efnið og geta borist um allt það rúm sem efnið fyllir. Þær eru því stundum kallaðar rúmbylgjur. Nokk- uð sérstakar aðstæður skapast þar sem rúmið afmarkast af yfirborði, sem set- ur áframhaldandi bylgjuhreyfingu skorður. Þegar rúmbylgjur skella á slíku yfirborði endurkastast þær og geta breyst úr einni gerð í aðra. Við sérstakar aðstæður verða til bylgjur sem ferðast eftir yfirborðinu og hafa sérstaka eiginleika. Þær kallast yfir- borðsbylgjur til aðgreiningar frá rúm- bylgjunum. Útslag þeirra er mest við yfirborðið eða nálægt því, og deyr út með dýpi. Dýpi bylgjunnar ræðst að verulegu leyti af bylgjulengdinni. Því lengri sem bylgjan er, því dýpra gætir bylgjuhreyfingarinnar. Tveir megin- flokkar yfirborðsbylgna eru kenndir við eðlisfræðingana sem fyrstir bentu á tilvist þeirra, Rayleigh og Love. Rayleigh-bylgjur verða til við sam- spil P- og SV-bylgna við yfirborðið. Hreyfingar efnisagna fylgja spor- baugsferlum eins og sýnt er á 2. mynd. Allar hreyfingar eru í lóðrétt- um fleti sem innifelur útbreiðslustefn- una. Oftast er hreyfingin með bak- snúningi eins og myndin sýnir, þ.e. í bylgju sem fer til hægri hreyfist efnis- ögnin rangsælis. Þetta má nota til að ákvarða útbreiðslustefnu bylgjunnar með mælingum. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.