Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1991, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 1991, Side 33
2. mynd. Nú streymir kalt jökulvatn cftir hinni fornu hraunrás. Verður þetta Melkvísl hin nýja? Ljósm. Jón .lónsson 1989. nú niður, einkum syðst og aðallega í lægðum milli straumgára í karganum. Kvíslin stefnir nú á hraunhæð, sem er norðan við óbrennu, hólma í hraun- inu, cn í honum má greina fornan far- veg, sem verið gæti hluti af farvegi Melakvíslar hinnar fornu, sem þarna var fyrir Eld. Enn er aðeins mosi þarna í kring. HEIMILD Sveinn Pálsson (upp úr 1791). Ferðabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og ritgerðir 1791-1797. Jón Eyþórsson o.fl. þýddu. Snœlandsútgáfan, Reykjavík 1945. 813. 27

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.