Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1991, Page 59

Náttúrufræðingurinn - 1991, Page 59
4. mynd. Kort af sömu frávikum og sýnd eru á 3. mynd. Hér er bergsegulsviðið sýnt í 40 mismunandi litum eftir styrk. Ljósmynd af tölvuskjá. Tlte magnetic anomalies of fig. 3 sliown in 40 different colors according to strength. A computer screen photo. Ljósm. photo Leó Kristjánsson. sinn í bólstrabergi. Eitt stærsta frávik þessarar tegundar er miðja vegu milli Reykjavíkur og Þingvallavatns, og sést það á 3. mynd. Við bæinn Stardal nær þetta frávik hámarki, sem nernur mörg þúsund nT. Á 3. mynd sjást einnig áberandi staðbundin neikvæð frávik, ef til vill frá móbergi, yfir Öskju og Kötlu. Nokkur stór segul- frávik eru á Breiðafirði og á land- 53

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.