Fréttablaðið - 27.05.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 27.05.2009, Blaðsíða 36
16 27. maí 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég hef haft tímabil sem hafa einkennst af uppköstum, afbrigðilegri kynhvöt, bókmenntum, tangó, nuddi og koffíntöflum! Það var samt ekki fyrr en ég fór með frænku mína, Maríönnu, á afvikinn stað og rakaði hana undir höndunum að ég skynjaði hversu veikur ég var! En það hjálpar að tala við þig! Og ef þú villt létta á hjarta þínu, þá hringirðu bara! Má ég sitja nakinn í kjöltu þinni? Þú verður að hringja í einhvern annan! Förum heim, Palli! Pálsgata Ekki alveg strax! Ég get ekki látið götuskiltið hanga svona, Hvað á ég að gera? Ég þarf eitthvað tákn af himni Hinn magnaði ljónatemjari Ég ætla að vona að þú hafir lært eitthvað af þessu, herra já-já-ég-skal- vera-sjálfboða- liði-úr-áhorf- endaskaranum. Má ég fá reikninginn? Já, mamma. Allt í lagi mamma.. Ekkert mál, mamma.. Ekki spurning, mamma. Fer í það núna, mamma! Þetta er þau svör sem ég fæ að heyra þegar ég bið ykkur tvö um að leggja á borðið! Ok, mamma! Mér fannst „sama er mér“- svarið langbest! Uss! en ég veit að ég má ekki stela því! Pá lsg at a Skal gert, mamma! Þegar ég var að fletta í gegnum vefmiðl-ana visir.is og mbl.is í gær rak ég augun í það að á báðum miðlum voru mest lesnu fréttirnar með sorglegum eða ógn- vekjandi yfirskriftum. Á Vísi var mest lesna fréttin „Nauðgað á hommabar í Kaupmanna- höfn“ en þar á eftir voru fréttirnar „Hálofta- slys: Einstakt tilfelli“, „Dæmdur fyrir að misnota dóttur æskuvinar“, Borgarahreyf- ing: Framkvæmdastjóri vill 7,7 milljón- ir“, „Níu ára í öndunarvél eftir bílslys“ og „Í fangelsi fyrir að klæðast sem nunnur á Krít“. (Sú síðastnefnda var nú reyndar heldur skondin þar sem sautján Bretar voru færðir í fangelsi fyrir að klæðast nunnubúningum í Hania, en samkvæmt breska blað- inu Telegraph verður þeim sleppt með sekt). Á mbl.is var mest lesna fréttin „Framdi sjálfsmorð í tígrisdýrabúri“, en aðrar vinsælar fréttir voru; „Vilja reka forstjóra Exista“, „Fékk hjartastopp í lög- reglubílnum“, „Dóttir Tysons í lífshættu“ og „Enn ófundinn“. Það er nokkuð ljóst að ógnvekjandi, hræði- legir og sjokkerandi hlutir vekja alltaf athygli og eftirtekt. Það er eins og einhver spenna og forvitni keyri mann áfram og maður verður að lesa um allt það hörmu- lega sem er í gangi. Áður en maður veit af er maður búinn að lesa allar þessar sorgar- fréttir og fyllist svo svartsýni og vanlíðan í kjölfarið. Ef ég ætti að gera óskalista myndi ég vilja sjá mest lesnu fréttirnar með titla á borð við; „Ísland gengur í Evrópusambandið“, „Matvælaverð lækkar“, „Banaslysum fækk- ar“, „Batnandi efnahagsástand“ og „Spá blíðviðri á landinu næstu vikurnar“. Það væri ljúfur listi. Mest lesnu hörmungarnar NOKKUR ORÐ Alma Guðmundsdóttir Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Frábært verðlag í Tyrklandi! Heimsferðir bjóða ótrúleg tilboð á ferðum til sumarleyfi sperlunnar Bodrum í Tyrklandi 12. og 19. júní. Í boði eru stökktu tilboð, með eða án fæðis, þar sem þú bókar fl ugsæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Þú velur hvort þú vilt gistingu án fæðis, með hálfu fæði eða “öllu inniföldu”. Ferðin 12. júní er í 2 vikur en ferðin 19. júní er í 1 eða 2 vikur. Gríptu þetta einstaka tækifæri og smelltu þér í sumarfrí með Heims- ferðum og njóttu lífsins á þessum einstaka sumarleyfi sstað á hreint ótrúlegum kjörum. Frá kr. 89.990 - vika / kr. 99.990 - 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í íbúð, 12. eða 19. júní. Verð m.v. 2 saman íbúð/stúdíó/herbergi kr. 99.990. Aukavika kr. 15.000. Stökktu tilboð. Stökktu til Bodrum - Tyrklandi 12. eða 19. júní frá kr. 89.990 - með eða án fæðis Með hálfu fæði Frá kr. 99.990 - vika Frá kr. 119.990 - 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í íbúð/herbergi með hálfu fæði, 12. eða 19. júní. Verð m.v. 2 saman í íbúð/stúdíó/herbergi kr. 109.990. Aukavika kr. 25.000. Stökktu tilboð. Með “öllu inniföldu” Frá kr. 114.990 - vika Frá kr. 139.990 - 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í íbúð/herbergi með “öllu inniföldu”, 12. eða 19. júní. Verð m.v. 2 saman í íbúð/stúdíó/herbergi kr. 119.990. Aukavika kr. 35.000. Stökktu tilboð. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.