Fréttablaðið - 27.05.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 27.05.2009, Blaðsíða 44
 27. maí 2009 MIÐVIKUDAGUR24 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 The Game (19:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.55 What I Like About You (3:24) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar systur í New York. (e) 19.20 Nýtt útlit (11:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. (e) 20.10 Top Chef (11:13) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Það eru fimm kokkar eftir og í húfi er sæti í úrslitunum. Fyrst eiga þeir að búa til góm- sætan rétt úr súkkuðlaði og stóra verkefn- ið er að matreiða rómantíska máltíð fyrir pör sem eru að halda upp á merk tímamót. 21.00 America’s Next Top Model (10:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. Stúlkurnar sex sem eftir eru halda í spennandi ferðalag og þegar þangað er komið tekur strax við ratleikur um borgina. Eftir að þær hafa komið sér fyrir í nýrri íbúð og fengið að kynnast menningu heima- manna tekur við erfið myndataka. 21.50 90210 (21:24) Bandarísk unglinga- sería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkj- unum. 22.40 Jay Leno spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Leverage (6:13) Nate og félagar berjast við serbneska ættleiðingarstofu sem féflettir bandarísk pör sem reyna að ættleiða munaðarlaus börn. (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Orlando - Cleveland Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 10.10 Man. Utd - Chelsea Útsending frá úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu. 12.55 Meistaradeildin - Gullleikir AC Milan - Barcelona 1994. 14.40 UEFA Champions League Liver- pool - AC Milan 2005. 17.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. 18.00 Meistaradeild Evrópu - Upp- hitun 18.30 Barcelona - Man. Utd. Bein út- sending frá úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu. 20.50 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um- deildustu atvikin skoðuð. 21.10 Barcelona - Man. Utd. Útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu. 23.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 23.20 Orlando - Cleveland Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA. 01.00 NBA 2008/2009 - Playoff Games Bein útsending frá leik í úrslita- keppni NBA. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (11:25) 09.55 Doctors (12:25) 10.20 Extreme Makeover. Home Ed- ition (12:25) 11.05 Cold Case (10:23) 11.50 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (198:260) 13.25 Newlywed, Nearly Dead (8:13) 13.55 E.R. (14:22) 14.50 The O.C. (24:27) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10, Leðurblökumaðurinn Stóra teiknimyndastund- in og Litla risaeðlan. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (21:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (19:22) 20.00 Gossip Girl (17:25) 20.45 Grey‘s Anatomy (23:24) Mered- ith og Derek komast að því að það að við- halda hinu fullkomna sambandi er mun erf- iðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 21.30 The Closer (6:15) Brenda Leigh Johnson leiðir sérstaka morðrannsóknadeild innan lögreglunnar í Los Angeles. Á milli þess að leysa flókin sakamál og sinna viðkvæmu einkalífi sínu, þarf hún stöðugt að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. 22.15 Oprah 23.00 Sex and the City (9:18) 23.25 In Treatment (3:43) 23.50 The Mentalist (15:23) 00.35 E.R. (14:22) 01.20 Sjáðu 01.50 Munich 04.30 Bermuda Triangle. Startling New Secrets 06.00 Grey‘s Anatomy (23:24) MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (11:26) 17.55 Gurra grís (90:104) 18.00 Disneystundin Alvöru dreki, Sígild- ar teiknimyndir og Nýi skóli keisarans. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda- rísk þáttaröð um venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Aðalhlutverk: Am- erica Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana og Vanessa L. Williams. 20.55 Svipmyndir af myndlistarmönn- um - Þór Vigfússon 21.00 Cranford (Cranford) (1:5) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Einkavæðingin og afleiðing- ar hennar (The Big Sellout) Margverðlaun- uð þýsk mynd um afleiðingar einkavæðing- ar. Rakin er saga fólks í nokkrum löndum sem hefur fundið á eigin skinni fyrir áhrif- um einkavæðingar þar sem henni hefur verið hrundið í framkvæmd að undirlagi al- þjóðlegra fjármálastofnana í Washington og Genf eins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Al- þjóðabankans og Alþjóðaviðskiptastofnun- arinnar. 23.55 Fréttaaukinn (e) 00.30 Kastljós (e) 01.00 Dagskrárlok 20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. 21.00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vig- dísar Másdóttur. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 08.00 P.S. 10.00 Throw Momma from the Train 12.00 Pokemon 14.00 P.S. 16.00 Throw Momma from the Train 18.00 Pokemon 20.00 Charlie‘s Angels Natalie, Dylan og Alex eru hörkukvendi sem hræðast ekki neitt. Þær starfa hjá spæjaraþjónustu Charl- ies og glíma við óþokka af öllum stærðum og gerðum. 22.00 Flags of Our Fathers 00.10 The Fog 02.00 From Dusk Till Dawn 3 04.00 Flags of Our Fathers 16.50 Sunderland - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola-mörkin 2008/2009 Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um- deildasta skoðað í þessum magnaða marka- þætti. 19.30 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21.35 Leikur vikunnar 23.15 Arsenal - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.45 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 20.10 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.10 Top Chef SKJÁREINN 20.00 Charlie‘s Angels STÖÐ 2 BÍÓ 19.40 X-Files STÖÐ 2 EXTRA ▼ ▼ Við gamlir útvarps- og sjónvarpsmenn höfum þungar áhyggjur af heimilisbókhaldinu í Efstaleitinu. Þar hafa menn ekki gætt að sér og tapað stórum fjármunum í myndarlegum rekstri undanfarin ár frá því Páll Magnússon var ráðinn bústýra og fyrirtækið síðan ohf-að. Nú þurfti blindan mann á bókhald að sjá ekki að þjónustusamningur hlutafélagsins nýja við ríkið var harla óraunsær. Vitandi vits gerðu samningsmenn samning sem yrði klárlega brotinn í ýmsu, þjónustuhlutverkið var harla rúmt. Mönnum var ekki settur neinn rammi sem var raunverulegur. Það átti ekki aðeins við dagskrárskipulagið heldur líka mikilvæga liði eins og viðmiðunarverð og magn á aðkeyptri dagskrá. Enda kom á daginn að þar var haldið áfram uppteknum sið að tapa og á endanum var allt eigið fé ohf-sins farið. Meirihluti þingsins beit þá höfuðið af skömminni og skuldbreytti yfirdrætti í nýtt eigið fé í stað þess að reka menn fyrir ósvinn- una sem ábyrgð á henni báru. Ekki gott merki. Nú horfum við upp á niðurskurð í dagskrá og er það sýnilegast í sjónvarpsdagskránni. Útvarpsmegin eru engin merki uppi um að taka eigi til í bókhald- inu: það á að gera eftir reyndum meðulum, auka afköst á fólki með auknum framleiðslukröfum, fjölga endurteknum slottum sem gamla Gufan má vel við og endurskipuleggja monthanaháttinn í launastrúktur efsta lagsins í Efstaleiti. Setja Pál á gamlan notað- an Skóda fyrst af öllu, einfalt ökutæki sem kemur honum til vinnu og frá. Ríkisútvarpið þarf að fara í gegnum grundvallarendurskipulagningu og hana gera menn ekki í gömlum búningum hins hægfara ríkisfyrirtækis á inniskónum. Nýtt fólk ef hið gamla dugar ekki til. SKÓDA HANDA PÁLI Páll Magnússon þarf ekki drossíu til að komast til vinnu heldur bara gamlan, notaðan Skóda. > Eric Mabius „Leikarar hafa þörf fyrir jákvæða umsögn, ekki eingöngu fyrir ferilinn heldur einnig fyrir sjálfa sig því brans- inn er svo miskunnarlaus.“ Mabius leikur Daniel Mead í þættinum Ljóta Betty sem Sjón- varpið sýnir í kvöld. 4 10 4 0 0 0 | l an d sb an ki nn .is L AU S N I R F Y R I R H E I M I L I Ð Eru skuldbindingar á leiðinni í vanskil? Pantaðu ráðgjöf á landsbankinn.is, í útibúinu þínu eða í síma 410 4000 Landsbankinn býður upp á mörg úrræði fyrir heimili sem eiga við greiðsluerfiðleika að etja. Við aðstoðum þig við að velja lausn sem kemur til móts við þínar þarfir. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON HUGSAR UM HAGKVÆMNI Hvernig má auka býdrýgindi í Efstaleitinu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.