Fréttablaðið - 27.05.2009, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 27.05.2009, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 27. maí 2009 17 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Miðvikudagur 27. maí 2009 ➜ Tónleikar 20.00 Drengjakór Hafnarfjarðar held- ur tónleika í sal Flensborgarskólans við Hringbraut í Hafnarfirði. Á efnisskránni verða m.a. lög eftir Bellman, Sálina og Elton John. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Vortónleikar Samkórs Reykja- víkur verða haldnir í Fella- og Hólakirkju við Hólaberg. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. 21.00 The Friday Night Idols spila poppskotna þjóðlaga-blágresistónlist á tónleikum á Kaffi Zimsen, Hafnarstræti 18. ➜ Útgáfutónleikar Foreign Monkeys heldur tvenna útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík við Tryggvagötu. Þeir fyrri hefjast kl. 18 og eru ætlaðir öllum aldurshópum en þeir seinni eru kl. 22 og 20 ára aldurstak- mark. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Rússneski snillingurinn Gennadíj Rosdestvenskíj stjórn- ar Listahátíðartónleikum Sin- fóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld og einleikari á tónleikun- um er píanóleikarinn Viktor- ia Postnikova, eiginkona hans. Bæði eru þau með virtustu lista- mönnum Rússlands: Rosdest- venskíj hefur verið einn fremsti hljómsveitarstjóri Rússlands í næstum hálfa öld og hefur vakið eftirtekt um allan heim fyrir sér- stæðan stjórnunarstíl sinn. Hann var náinn samstarfsmaður Pro- kofiefs og Sjostakovitsj og þeir tileinkuðu honum verk sín í virð- ingarskyni við ótvíræðar gáfur hans. Hann heldur fáa tónleika á hverju ári og því er það stórvið- burður í hvert sinn sem hann stígur á stjórnandapallinn. Það er sérstakt ánægjuefni að á þessum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Listahátíð stjórnar hann Leníngrad-sinfóníu Sjostakov- itsj sem var samin á þeim miklu hörmungartímum þegar Þjóð- verjar sátu um borgina í 900 daga og um milljón manns lét lífið úr hungri og kulda. Auk þess mun Viktoria Postn- ikova, leika hinn ægifagra píanó- konsert í c-moll eftir Mozart á tón- leikunum. Postnikova hefur verið í fararbroddi rússneskra píanóvirt- úósa um áratuga skeið. Hún hefur hljóðritað öll píanóverk Tsjaík- ovskís og Mussorgskís og hvar- vetna hlotið frábæra dóma fyrir leik sinn. Það er einstakt tækiæri fyrir Íslendinga að fá þessa miklu lista- menn hingað á Listahátíð og tón- listarunnendur ættu ekki að láta þessa tónleika fara fram hjá sér en þeir hefjast kl. 19.30. Miðsala á tónleikana er hjá Sin- fóníuhjómsveit Íslands í Háskóla- bíói og á vef Sinfóníunnar, sinfon- ia.is. - pbb Rússarnir koma TÓNLIST Gennadíj Rosdestvenskíj, einn virtasti stjórnandi heims, stjórnar Sin- fóníunni annað kvöld. GIRÐINGAR Henta jafnt heimilum, fyrirtækjum og stofnunum.Sindri býður nú upp á sérstakt sumartilboð á adronit girðingum í apríl og maí. Hafið samband og leitið tilboða. BYGGINGADEILD VERSLANIR VÉLADEILD          !" ##! $ %$$ &'( ) *  +,,' ! - . ./$ *$ -)(0 /( 11,1,,2313,0  $0 &,1  !"0 /. 4  ./5 !$0   ##-). 4 ! ! // %$$ +6( $! *  +,,70 ). $4 /. )5/4$ &3( $! *  +,,' .( &3(,,( / $$$  * ///0 -.( 4 4$ /)  /8 $$ 9 4  ./5 !$/"*.( ) %  5 84  !"$ /. &3( 4( .4 $( +&:&''&  *8  /. )$  .9$2 8//$ *$$( $$$ !   -.$$ )/4$$ 1( $! *  +,,' .( &,(,, 9 4 9 / . ./8$  ! 8;0  .$*/ +0  !"( <  $$)  /.$$/  %$4-.  - . ./$ *$ -)( /. 4  ./5 !$ !   -9 " - $ ! = /840 . &,+0 )5/4$$ &3( $! *  +,,' .( &3(,, $ !=/   -   !" / $ - . *$$ /. 4  .2 /5 !$ ) /. %  /"( // /. )$$ 4 %    4 5) 9 ./$ *$ -)(   ) 9  5)-) /.$$ =/$4 84 9 5) "$ 9 ! )" $$ >>>(4./$*$(;8 " " / .4 &1( 8/*  +,,'( /-4. 5)-)  !$ 9 %!"  " %  ) . ) ./  )8. 4 5).?$4 9 - $ ./$ *$ -)( 9$ ##.?$4   )$$ 9 ! )$ >>>(4./$*$(;8( / $$$  * ///0 -=///.54 ( A  ( A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.