Fréttablaðið - 18.06.2009, Síða 33
FIMMTUDAGUR 18. júní 2009
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Fimmtudagur 18. júní 2009
➜ Tónleikar
20.00 Á Kima Kvöldi #4 á Sódómu
Reykjavík við Tryggvagötu koma fram
Retro Stefson, Skakkamanage, Klive,
Mikael Lind, <3 Svanhvít og Reykja-
vík!. Húsið verður opnað kl. 20.
22.00 KK heldur tónleika ásamt Jóni
Ólafssyni og Þorleifi Guðjónssyni á
Græna Hattinum við Hafnarstræti 96 á
Akureyri. Húsið verður opnað kl. 20.
➜ Göngur
20.00 Gísli Helgason sagnfræðingur
leiðir göngu um nokkra af helstu
brunastaði miðborgarinnar og fjallar
um byggðaþróun Kvosarinnar með
hliðsjón af eldsvoðum síðustu 100
ára. Lagt verður af stað frá
Grófinni (sundið milli
Tryggvagötu 15 og 17)
Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir.
Á Keldum á
Rangárvöllum
gefst fólki
tækifæri til að
skoða „Gamla
bæinn“,
bæjar- og
útihús frá fyrri
tíð. Bærinn er af elstu gerð torfhúsa og
timburgrind hans er með fornu smíða-
lagi. Opið alla daga kl. 10-17.
➜ Menningardagskrá
101 Tokyo, japönsk menningardagskrá
í Norræna húsinu við Sturlugötu 5.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
20.00 Prófessor Masaaki Mori frá
Zokei-háskólanum flytur erindu um
japanskar teiknimyndir (anime) með
áherslu á verk nemenda sinna.
➜ Bækur
16.00 Vignir Árnason
les upp úr þekktum
skáldverkum á Bóka-
safni Kópavogs við
Hamraborg 6. Allir vel-
komnir og aðgangur
ókeypis.
➜ Torfhús
➜ Sýningar
Í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu
hafa verið opnaðar þrjár nýjar sýningar.
Það eru bókbandssýningarnar „Norrænt
bókband 2009“ og „Sauðskinn Saffían
og shirtingur“ auk þess sem opnuð
hefur verið sýning á málverkum eftir
Huldu Vilhjálmsdóttur. Opið alla daga
kl. 11-17.
Erla Þorleifsdóttir og Stefán Bjarna-
son hafa opnað sýningu í sal Félags-
þjónustunnar að Hæðargarði 31. Opið
alla virka daga kl. 14-17. Aðgangur er
ókeypis.
➜ Síðustu forvöð
Á sunnudaginn lýkur sýningum Jónínu
Guðnadóttur og Guðnýjar Guðmunds-
dóttur í Hafnarborg við Strandgötu í
Hafnarfirði. Opið alla daga nema þriðju-
daga kl. 11-17, fimmtudaga til kl. 21.
Aðgangur er ókeypis.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is
*Streymi á erlendri tónlist um ADSL internetþjónustu flokkast sem erlent niðurhal, nánar á Tónlist.is.
**Viðskiptavinir í GSM áskrift, Mínu Frelsi eða ADSL internetþjónustu.
Takmarkaður fjöldi áskrifta.
Í sumar býður Síminn viðskiptavinum sínum
Sumaráskrift* að Tónlist.is fyrir 0 kr. aukalega.**
Þar geta þeir hlustað á uppáhaldslögin sín
í símanum eða tölvunni eins oft og þeir vilja.
Þú færð ekki bara uppáhaldslagið þitt, heldur
2,5 milljónir íslenskra- og erlendra laga til
við-bótar. Farðu á siminn.is, skráðu þig og njóttu
þess að hlusta hvar og hvenær sem er.
Milljónir laga
í símann og tölvuna
án þess að borga krónu aukalega!
Það er
Skráðu þig á siminn.is
HVAÐ GERIR
TIGER WOODS Í ÁR?
Í FYRRA SIGRAÐI HANN EFTIR BRÁÐABANA
Í KVÖLD KL. 20:00
Á MORGUN KL. 20:00
Á LAUGARDAG KL. 19:00
Á SUNNUDAG KL. 17:30
US OPEN
HEFST Í KVÖLD