Fréttablaðið - 04.07.2009, Side 40

Fréttablaðið - 04.07.2009, Side 40
 4. júlí 2009 LAUGARDAGUR6 Strandabyggð auglýsir ! Grunn- og Tónskólinn á Hólmavík auglýsa eftirfarandi stöður lausar til umsóknar frá 1. ágúst 2009. Staða tónlistarkennara. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu af dægurtónlist og hljómsveitarstarfi og geti kennt á fjölbreytt hljóðfæri. Staða íþróttakennara. Til staðar er glæsilegt nýtt íþróttahús og ný sundlaug. Staða stuðningsfulltrúa. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi háskólamenntun sem nýtist í starfi , uppeldismenntun eða reynslu af starfi með börnum með sérþarfi r. Um er að ræða heila stöðu en hug- sanlegt er að skipta starfi nu milli tveggja einstaklinga. Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 15. júlí og skal umsóknum skilað á skrifstofu Strandabyggðar, Hafnarbraut 19 Hólmavík. Nánari upplýsingar veita: Kristján Sigurðsson skólastjóri í síma 896 – 9529 eða Bjarni Ómar Haraldsson aðstoðarskólastjóri síma 892 – 4666 Design and Consultancy Ltd. E&S Vantar menn í eftirtalin störf: · Tæknifræðing · · Verkfræðing · · Bormenn · · Sprengjumenn · · Tækjamenn · Reynsla af jarðgangagerð skilyrði. Sendið nafn, símanúmer og upplýsingar til jorundsson@gmail.com · Öllum fyrirspurnum verður svarað · NORMI EHF VOGUM VATNSLEYSUSTRÖND: JÁRNIÐNAÐARMENN Viljum ráða málmiðnaðarmenn og menn vana járniðnaði. Verkefnastaða meðal annars: Svartsengi fyrir Hitaveitu Suðurnesja Við Sigölduvirkjun fyrir Landsvirkjun Í Vogum fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Mikil vinna - Upplýsingar á netinu www.normi.is (sækja um starf) og í síma 8979743 og 8979741

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.