Fréttablaðið - 04.07.2009, Qupperneq 54
4. júlí 2009 LAUGARDAGUR30
Húsnæði óskast
Óska eftir par,- rað- eða einbýlishúsi
með 4 svefnh. í langtímaleigu á stór.
Rvk. svæðinu. Tryggar greiðslur. Uppl.
sendis á hus55@live.com.
101-105 langtímaleiga
Fullorðinn maður með hund og kött
óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í 101-
105. Þarf að vera í snyrtilegu umhverfi,
rúmgóð og björt, í góðu standi og
með garð eða auðveldu aðgengi fyrir
dýrin. Eingöngu langtímaleiga (mörg
ár) eða kaupleiga kemur til greina.
Hámarksgreiðsla 85.000,- pr mán.
Frekari uppl. hjá Jens í s. 899-7987.
Hjón með 2 ung börn og gæfan hund
sem geltir aldrei óska eftir 4-6 herb.
húsnæði á höfuðborgarsvæðinu strax,
í langtímaleigu. Blokk kemur ekki til
greina. Uppl. í s. 866 0771.
Óska eftir sérbýli í 112
- 4-5 herb.
Fjölskylda leitar að langtíma leiguhús-
næði í Rimahverfinu-112 með haustinu.
Öruggar greiðslur og reglusemi heitið.
Vinsamlega hringið í s. 663 3480
Reglusömum og reyklausum kennar
vantar 2-3 herb. íbúð í 105/101. uppl.
í s 8494620
Vantar 2 herbergja íbúð í lok ágúst til
leigu í vesturbæ Rvk. Uppl s:892 5822.
Kennaramenntaða 28 ára gamla konu
vantar húsnæði nálægt JL-húsinu frá
lok ágúst. ingagumma@hotmail.com
Íbúð óskast með einhverju innbúi til
4 mánaða. Verð 50 þús. Uppl. brosa@
visir.is eða 662 2822.
Par leitar að 2h. íbúð á höfuðb.sv. frá 1
sept. langt. 70-80þús. Eyþór 847 4617.
Par utan af landi óskar eftir snyrtilegri 3
herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu
(helst í Kópavogi ) til langtíma. Erum
reglusöm og reyklaus. Greiðslugeta 80-
100 þús. Vinsamlegast hafið samband í
síma 691-0869.
Sumarbústaðir
Borgarfjörður: Nýr sumarbústaður
í dags-og helgarleigu. Heitur pottur
ofl. Uppl. á „ibudir.is“ eða í gsm. 695
3366.
Góður og hagkvæmur sumarbústaður
(stöðuhýsi). Tvö svefnherbergi og stór
stofa. Verð: 2,6 milljónir. Nánari upp-
lýsingar: 567-1905 / 699-6107. Myndir
á heimasíðu: http://gerdar.tk.
Til sölu 28fm bústaður til fluttnings.
Þarfnast lagfæringa. Uppl. s. 698 8072.
Atvinnuhúsnæði
Bæjarlind 14-16 - Til leigu 400m2
versl./skrifstofuhúsnæði á jarðhæð,
norðurendi (Tekk plássið). Innk.dyr,
næg bílastæði, góð aðkoma. Hagstæð
leiga. Uppl. s:895-503
Þarftu að stækka, minnka eða færa
þig um set? Við sérhæfðum okkur
í að finna hentugt atvinnuhúsnæði
fyrir fyrirtæki, rekstraraðila og stofn-
anir. Sjáum um alla samningagerð.
Erum í beinum tengslum við leigusala
atvinnuhúsnæðis víðsvegar á höfuð-
borgarsvæðinu. Atvinnueignir - löggild
leigumiðlun. Helgi Már 897 7086 og
Ólafur 824 6703
Stúdíó íbúð ca. 30 ferm. við
Laugardalinn öll þjónusta nálæst Kr. 55
þús. pr. mán. s: 697 7703.
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 2074.
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
FRÁBÆRT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Verð 950 dkr nóttin fyrir
3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s. 891-
8612, +45 27111038, www.stracta.com
eða annalilja@stracta.com.
Sumarfrí í Kaupmannahöfn? Íbúðaskipti
Rvk/Kbh á tímabilinu 29.7.-9.8. Flott
115 m2 íbúð á Frederiksberg. Uppl.
tineblarsen@yahoo.com eða 0045 - 20
74 68 40 eftir kl. 20:00.
Íbúð á Akureyri Rúmgóð íbúð staðsett
í hjarta Akureyrar. Leigist út viku í senn
frá mán.-sun. á tímabilinu 6. júlí - 3.
ágúst. Upplýsingar í síma 695-7045.
Atvinna í boði
Smiðir - Múrarar
Eykt óskar eftir að ráða vana smiði í
uppslátt og utanhúsklæðningar, einn-
ig vantar múrara Umsóknum ásamt
starfsferilsskrá skal skila inn á skrifstofu
Eyktar að Skúlagötu 63.
Óskum eftir Rafvirkjum í vinnu
Upplýsingar í síma 824 4080.
Starfsfólk óskast. Óskum eftir duglegu
starfsfólki í afgreiðslustöf, ekki yngri en
18 ára. Umsóknareyðublöð er á staðn-
um. Videohöllin Lágmúla 7.
Málarar
Óska eftir málurum eða duglegum
mönnum vönum málningarvinnu. Uppl
sendast á fyrirtak@fyrirtak.is
Framkvæmdarstjóra i Danmörku vant-
ar au-pair. Au-pair’inn okkar ætlar í
háskólann og okkur vantar nýja au-pair
til Árósa í lok ágúst. Við erum; Sofia Sól
(9), Sara Dúa (12) og Unnar (46). tt@
komatsu.dk eða sími; 0045 51362233
Sölumenn 20-35 ára
Tal óskar eftir sölumönnum á aldrinum
20-35 ára í kvöldvinnu við símsölu.
Tímakaup og góðir bónusar. Góðir
tekjumöguleikar. Hafið samband á
email: hanness@tal.is
Vantar mann í vinnu við heyskap á
sauðfjábúi. S. 434 7729.
Óskum eftir vélvirkja, bifvélavirkja eða
vönum manni á vélaverkstæði. Uppl.
í s. 567 2050
Við erum að leita eftir bæði þjónum og
kokkum í vinnu í Noregi! AL FORNO er
ítalskur veitingastaður í Stavanger og
Sandnes sem mun opna fleiri staði í
framtíðinni. Við leitum eftir fólki sem
hefur reynslu í þessum bransa og
hæfniskröfur eru: - 18 ára aldurstak-
mark - góð mannleg samskipti - geta
nokkurnvegin talað og skilið eitt skand-
inavískt tungumál (dönsku, norsku eða
sænsku) - dugnaður og geta til þess
að vinna undir álagi Ef þú hefur áhuga
endilega sendu okkur e-mail á: post@
alforno.no Góð laun og jafnvel hús-
næði er í boði fyrir samviskusamt og
duglegt starfsfólk.
Verkstjóri
Vantar verkstjór á saltfiskvinnslu og
aðra fiskvinnslu. Uppl. í s. 892 0367.
Körfuknattleiksfélag ÍBV auglýsir eftir
yfirþjálfara fyrir mfl og yngri flokka
félagsins, uppl. á ibvkarfa.net /
ibvkarfa@gmail.com
Atvinna óskast
Maður með öll meiraprófs-réttindi óskar
eftir starfi strax. Uppl. í s. 894 3151.
21 ára íslenskumeðmælandi strákur
sem kann líka vel ensku og pólsku með
meira-og lyftarapróf óskar eftir vinnu
sem bílstjóri. Er duglegur og stundvís.
Getur byrjað strax. S: 616 91 75
Viðskiptatækifæri
Tækifæri Erum að leita að samstarfsað-
ilum í innflutningi og þjónustu. Erum
með smásölu, heildsölu og þjónustu.
Bjóðum húsnæði og lágan rekstrar-
kostnað sem hentar litlum rekstrarað-
ilum. Höfum einnig áhuga á að skoða
kaup á rekstri. Vinsamlegast hafið sam-
band lausn@visir.is eða í símum 894-
5955 eða 618-1115
Tapað - Fundið
Gullarmband tapaðist í Reykjavík
fimmtudaginn 25. júní. Tapaðist fyrir
utan einhvern af þessum stöðum.
Álnabæ, Hótel Ísland, Flugfélagið Ernir.
Upplýsingar í síma 869 9051.
Tilkynningar
Til sölu 21 gíra fjallahjól, sem nýtt. Verð
24. þ. Uppl. í S 894 3151.
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666 & 908 2000. Opið
þegar þér hentar
Ertu einmana í nótt ?
Dreymir þig um hvað þú gerir
við okkur ? Hringdu, engin bið.
Næstum öll símafyrirtæki ná í
gegn. S. 908 6666
Búseti hsf. · Skeifan 19, 108 Reykjavík · Sími: 520 5785 · Fax: 533 5749 · Veffang: www.buseti.is
Lausar íbúðir: Umsóknarfrestur til 11. nóvember. Úthlutun er 12. nóvember
Öryggi til framtíðar, frelsi þegar þér hentar
™
Hafðu samband og kynntu þér málið!
www.buseti.isBúseti hsf. · Skeifan 19, 108 Reykjavík · Sími: 520 5785Fyrirvari er um mögulegar prentvillur og breytingar á verði. Ofangreindir þættir taka mið af samþykktum félagsins og reglum.
Öryggi til framtíðar, frelsi þegar þér hentarggi til framtíð r, frelsi þegar þér hentar
Fasteignir
Fasteignir
Skemmtanir