Fréttablaðið - 09.07.2009, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 09.07.2009, Blaðsíða 52
 9. júlí 2009 FIMMTUDAGUR40 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Útvegurinn Umsjón hefur Sigurð- ur Sveinn Sverrisson. Nýr alhliða þáttur um sjávarútvegsmál á Íslandi styrktur af LÍÚ. 21.30 Maturinn og lífið. Fritz M. Jörg- ensson spjallar við Langa Sela, Axel Hall- kel Jóhannesson, leikmyndahönnuð og tón- listarmann. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hér í dag, farinn á morgun (e) 17.45 Tómas og Tim (9:16) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (1:15) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) (44:63) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 20.20 Fréttir aldarinnar 1970 - Stúdent- ar taka sendiráð. 20.27 Fréttir aldarinnar 1971 - Handrit- in koma heim. 20.45 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 21.30 Trúður (Klovn) (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Landsmót UMFÍ Stutt samantekt frá keppni dagsins á 100 ára afmælislands- móti UMFÍ sem fram fer á Akureyri. 22.35 Nýgræðingar (Scrubs VII) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúleg- ar uppákomur sem hann lendir í. 22.55 Afríka, ástin mín (Afrika, mon amour) (1:3) Þýskur myndaflokkur um konu sem flyst frá Berlín til Tansaníu árið 1914 eftir að maðurinn hennar er henni ótrúr. (e) 00.25 Dagskrárlok 08.00 Bigger Than the Sky 10.00 Beethoven. Story of a Dog 12.00 Jack and Sarah 14.00 Prime 16.00 Bigger Than the Sky 18.00 Beethoven. Story of a Dog 20.00 Jack and Sarah 22.00 The 24th Day 00.00 Sur le seuil 02.00 The Door in the Floor 04.00 The 24th Day 06.00 Paris, Texas 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.30 Monitor (3:8) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Monitor (3:8) (e) 12.30 Óstöðvandi tónlist 17.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar. 18.15 America’s Funniest Home Vid- eos (45:48) (e) 18.40 Greatest American Dog (4:10) 19.30 Matarklúbburinn (3:8) (e) 20.00 All of Us (13:22) Bandarísk gamansería um fráskilin hjón, Robert og Neesee, sem eiga erfitt með að slíta tengsl- in og hefja ný sambönd. 20.30 Everybody Hates Chris (7:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfugl- inn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. 21.00 Family Guy (6:18) Teikinmynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 21.25 Wet Hot American Summer Grínmynd sem gerist árið 1981 í sumar- búðum þar sem starfsliðið er furðulegra en gengur og gerist. Aðalhlutverk: Janeane Gar- ofalo, David Hyde Pierce, Paul Rudd og Molly Shannon. 23.05 Penn & Teller. Bullshit (20:59) Háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans en takmark þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lygalaupa með öllum tiltækum ráðum. 23.35 Britain’s Next Top Model (2:10) 00.25 CSI. Miami (7:21) (e) 01.15 Painkiller Jane (20:22) (e) 02.05 Óstöðvandi tónlist Hvorki fyrr né síðar hef ég orðið jafn vonsvik- in með sjónvarpsþátt eins og The Greatest American Dog á Skjá einum. Fyrir konu eins og mig, sem elskar hunda, hljómaði lýsingin á þættinum nefnilega alveg bráðvel. Fólk kemur saman með hundana sína og keppir í hlýðniæfingum. Það er bæði krúttlegt og áhugavert. Ég er einlægur aðdáandi Animal Planet; horfi tárvotum augum á starfsmenn dýra- athvarfa í Houston bjarga kettlingum úr ömurlegum aðstæðum og fæ mikið út úr því að sjá illa farinn og horfallinn hund hefja betra líf hjá nýrri fjölskyldu sinni. Þá hef ég horft á þætti hundaþjálfarans Cesars Millan af miklum móð, svo óhætt er að segja að ég sé stuðningsmaður sjónvarpsefnis sem fjallar um dýr. Ég settist því full tilhlökkunar niður fyrir framan skjáinn til að horfa á fyrsta þáttinn af Besta bandaríska hundinum. Með mér var vinkona mín sem reyndar slær mér algerlega við í aðdáun sinni á hundum, finnst til dæmis fínt að fólk tali við þá eins og börnin sín og klæði jafnvel upp í föt. Svo hófst þátturinn og ekki liðu margar mínútur þar til við vinkonurnar litum hvor á aðra með skelfingarsvip. Þvílíkt og annað eins úrhrak af sjónvarpsefni höfðum við ekki áður augum litið. Hundaeigendurnir voru hver öðrum skertari bæði í hugsun og hegð- un og höfðu litla stjórn á hundum sínum. Í fyrsta þættinum var hópnum skipt niður í minni hópa. Hver hópur átti að semja atriði til að heilla dómarana. Í stuttu máli voru þessi atriði til að skerða bæði heyrn og sjón þess sem á horfði. Að lokum var sá versti kosinn út. Mig minnir að eigandinn hafi grátið. Hundinum var alveg sama. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ER HUNDÓÁNÆGÐ Góð hugmynd fer í hundana STOLTIR HUNDAEIGENDUR Góð hugmynd. Vond framkvæmd. > Marcia Cross „Ég er lélegur kokkur og kaupi oftast tilbúinn mat. Það kemur kona heim til mín að þrífa og þegar hún fer í frí fer allt á annan endann. Ég er ómöguleg húsmóðir.“ Cross leikur ofur-húsmóð- urina Bree Van De Kamp í þættinum Aðþrengdar eiginkonur sem Sjónvarp- ið sýnir í kvöld. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Litla risaeðlan, Elías og Íkorn- astrákurinn. 08.15 Oprah 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (19:26) 10.00 Doctors (20:26) 10.30 Sjálfstætt fólk 11.05 New Amsterdam (1:8) 11.50 Gossip Girl (1:25) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (229:260) 13.25 Wings of Love (97:120) 14.10 Wings of Love (98:120) 14.55 Ally McBeal (9:21) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Nonni nifteind, Bratz og Elías. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (20:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (22:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 19.45 Two and a Half Men (2:19) Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar til bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. 20.10 Hell‘s Kitchen Gordon Ram- sey er snillingur í að etja saman efnilegum áhugamönnum um matreiðslu í einstaklega harðri keppni um starf á alvöru veitingahúsi. 20.55 The Mentalist (21:23) Patrick Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu en hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. 21.40 Twenty Four (24:24) 22.25 Diamonds are Forever Ein al- besta James Bond mynd Seans Connerys. Bond er nú á hælunum á alþjóðlegum hring demantasmyglara og höfuðandstæðingurinn er hin íðilfagra Tiffany Cace. 00.25 Prison Break (23:24) 01.10 Inside Man 03.15 Infernal Affairs 04.55 The Mentalist (21:23) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 17.40 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA 19.35 Bræður og systur SJÓNVARPIÐ 19.45 FH – Fylkir, beint STÖÐ 2 SPORT 20.00 All of Us SKJÁREINN 20.10 Hell‘s Kitchen STÖÐ 2 16.10 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 17.05 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 17.30 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa- son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðarinnar ásamt íþróttafréttamönn- um Stöðvar 2 Sport. 18.35 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir komandi keppni. Gunnlaugur Rögnvalds- son skoðar undirbúning liðanna fyrir kapp- aksturinn. 19.05 Sumarmótin 2009: N1 mótið 19.45 FH - Fylkir Bein útsending frá leik í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 22.00 Kraftasport 2009 Sýnt frá keppn- inni Sterkasti maður Íslands en þangað mættu flestir af sterkustu mönnum landsins. 22.30 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.20 F1. Við rásmarkið 23.50 FH - Fylkir Útsending frá Pepsí- deild karla í knattspyrnu. 19.00 Man. City - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.10 Season Highlights 2001/2002 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.05 PL Classic Matches Middles- brough - Man Utd, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 22.35 PL Classic Matches Chelsea - Ars- enal, 1999. 23.05 Bolton - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.