Fréttablaðið - 09.07.2009, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 09.07.2009, Blaðsíða 38
26 9. júlí 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Við maðurinn minn erum búin að vera bíllaus í nokkra daga. Ég kann reyndar ekki að keyra, er svo heppin að hafa hálfgerðan einkabílstjóra sem ég níðist á. Þegar við hugsuðum okkur tíu daga án bíls sáum við ekki fram á að það yrði nokkurt mál. Við getum labbað í Bónus, vinnuna og á æfingar. Förum létt með það. Hér var komið gullið tækifæri til að hreyfa okkur meira, kynnast hugsanlega strætókerfinu aðeins og njóta útiverunnar. Það er skemmst frá því að segja að ég, bíl- prófslausa konan, sakna bílsins pínulítið. Ég gleymi því að við séum ekki á bíl þegar ég skipulegg daginn, man ekki að ég er fjörutíu mínútur að labba úr Hlíðunum niður á Granda og þó að maður svitni fyrir framan tölvuna geti manni allt eins orðið kalt þegar út er komið. Ég, sem hef labbað eða tekið strætó allt mitt líf, hvert sem ég hef þurft að fara, kann það ekki lengur. Það er ekki þægilegt að uppgötva að maður tekur einhverju sem sjálfsögðum hlut. Hvað þá ef það er hlutur sem maður hefur stoltur sagst hafa lítil not fyrir hingað til. Það er hægt að ánetjast hverju sem er. Svo er hægt að venja fólk af öllu aftur. Það er reyndar ekki um auðugan garð að gresja þegar kemur að því að laga bíla- fíkn. Ekki hjálpar strætókerfið manni; ég er reyndar farin að efast um að það sé í raun til. Allir strætóar sem ég sé eru ekki á leið, eða birtast úr engu eins og strætóar galdra- mannanna í Harry Potter. Þá er bara að labba. Það venst. Svo verður það pínulítið gaman, maður hugsar meira á leiðinni en ella og slakar aðeins á. Tekur með sér góða tónlist í staðinn fyrir að skipta á milli stöðva, kemst í gott skap. Einn dag í einu, bíllaus. Ég heiti Kolbrún og ég er bílafíkill NOKKUR ORÐ Kolbrún Björt Sigfúsdóttir Í alvörunni, ég hrífst mjög af þér. GAMALT OG GOTT BARNALÁN Hmmm? Drullupollur á miðjum veginum! Einhvern daginn mun ég ekki geta staðist það að hoppa út í hann! Næst geri ég það á leiðinni heim úr vinnu! Öh... Það er bara einn eyrnalokkur hérna, Palli. Nei bíddu - Það er eitthvað meira. Inneignarn ta En sætt! Það átti að standa inneignar- nóta. Penninn lak. Hneta! Þúsund þakkir. Allir í bað! Við þurfum ekki að fara í bað! Jú, þið þurfið þess... koma svo! Ekki bað! Ekki bað! Ekki bað! Við hefðum unnið þetta rifrildi ef einhver hefði ekki verið með hálfan sandkassann í bleyjunni. Fyrirgefðu. Uppruni hafmeyja ÞAKKLÆTI Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Fréttablaðið stendur upp úr Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnis- aðila sinn eins og síðasta könnun Capacent Gallup ótvírætt sýnir. Við erum auðvitað rífandi stolt af þessum góða árangri og bendum auglýsendum á að notfæra sér forskot okkar þegar þeir velja auglýsingamiðil. Allt sem þú þarft... 34% 74%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.