Fréttablaðið - 01.08.2009, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 1. ágúst 2009 5
Síðumúli 23 | 108 Reykjavík | 580 7000 | securitas.is
Vilt þú vinna við fjölbreytt og skemmtilegt starf?
Vegna aukinna verkefna getum við bætt við okkur fólki í öryggisgæslu.
Umsækjendur þurfa að vera heiðarlegir, ábyrgir, geta unnið sjálfstætt
og með hreint sakavottorð.
Lágmarksaldur 20 ára. Starfið hentar jafnt körlum sem konum.
Hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingum sem eru heiðarlegir, snyrtilegir og
með ríka þjónustulund.
Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði, geta unnið sjálfstætt og vera
skipulagður.
Áhersla er lögð á að starfsmenn hafi metnaðarfullt viðhorf til
að skila góðu verki.
Hreint sakavottorð og flekklaus ferill eru skilyrði.
ÖRYGGISVERÐIR
Nánari upplýsingar veita þjónustustjórar Gæslusviðs Securitas
í síma 580 7000
Umsækjendur fylli út umsóknir á heimasíðu fyrirtækisins
www.securitas.is
ÓSKUM EFTIR
ÖRYGGISVÖRÐUM
Björgin - Geðræktarmiðstöð Suðurnesja
óskar eftir sérfræðingi til starfa.
Björgin er endurhæfi ngarúrræði fyrir fólk með geðheilsuvanda, sjá www.bjorgin.is.
STARFSSVIÐ:
• Þátttaka í faglegri ábyrgð á innra starfi og þróun starfseminnar.
• Meðferð og endurhæfi ng einstaklinga og hópa ásamt mati á árangri
• Þátttaka í stefnumótun og uppbyggingu á geðheilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum.
MENNTUNAR OG HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi .
• Þekking og reynsla af geðheilbrigðismálum.
• Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og hæfni til þverfaglegs samstarfs.
Nánari upplýsingar gefur Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður í Björginni
ragnheidur.s.gunnarsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknir skulu berast til forstöðumanns Suðurgötu 15 230 Reykjanesbæ
Umsóknarfrestur er til 19.ágúst.
Árangursdrifi nn og öfl ugur sölu og
markaðsmaður með mikla reynslu óskar
eftir verkefnum/vinnu. Hefur frumkvæði
og metnað auk þess að vera sveigjanlegur
í samskiptum. Fullum trúnaði heitið hafi ð
samband á salaarangur@gmail.com
Leyfðu okkur
að aðstoða.
Skráðu þig á
www.hhr.is.
» Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík
Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ert þú í
atvinnuleit?