Fréttablaðið - 01.08.2009, Blaðsíða 44
1. ágúst 2009 LAUGARDAGUR28
LAUGARDAGUR
15.10 Arsenal - Atl. Madrid,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
19.35 America‘s Got Talent
STÖÐ 2
19.45 America’s Funniest
Home Videos SKJÁREINN
20.00 So You Think You Can
Dance STÖÐ 2 EXTRA
21.55 Aftur til nútíðar
SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
17.30 Eldum íslenskt
18.00 Hrafnaþing
19.00 Reykjavík – Vestmannaeyjar
19.30 Eldum íslenskt
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Græðlingur
22.00 Borgarlíf
22.30 Óli á hrauni
23.00 Mér finnst
08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn
Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Bangsí-
mon og vinir hans, Tóti og Patti, Ólivía,
Strákurinn, Elías knái, Fræknir ferðalangar,
Skúli skelfir og Hrúturinn Hreinn.
10.35 Leiðarljós (e)
11.15 Leiðarljós (e)
12.00 Helgarsportið (e)
13.00 Út og suður (e)
13.30 Íslandsmótið í hestaíþróttum
14.00 Kappar á Kaldármelum
14.30 Hlé
16.10 Sápugerðin (10:12) (e)
16.35 Bergmálsströnd (10:12) (e)
17.00 Lincolnshæðir (14:23)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Popppunktur (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fallega fólkið (1:6)
20.10 Eins konar ást (A Lot Like Love)
Bandarísk bíómynd frá 2005. Oliver og
Emily kynnast í flugvél og eiga svo eftir að
rekast hvort á annað reglulega næstu sjö
árin á eftir. Aðalhlutverk: Amanda Peet og
Ashton Kutcher. (e)
21.55 Aftur til nútíðar (Deja Vu)
Bandarísk bíómynd frá 2006. Aðalhlut-
verk: Denzel Washington, Paula Patton og
Val Kilmer.
00.00 Ökufantar 2 (2 Fast 2 Furious)
Bandarísk spennumynd frá 2003. Aðal-
hlutverk: Paul Walker, Tyrese Gibson og Eva
Mendes. (e)
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 Reign Over Me
10.00 Manchester United. The Movie
12.00 Toy Story
14.00 Reign Over Me
16.00 Mr. Mom
18.00 Pokemon 6
20.00 Enemy of the State
22.15 The Amityville Horror
00.00 The Last King of Scotland
02.00 Children of the Corn 6
04.00 Daltry Calhoun
06.00 Man in the Iron Mask
06.00 Pepsi MAX tónlist
12.15 Rachael Ray (e)
12.55 Rachael Ray (e)
13.40 Rachael Ray (e)
14.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (e)
14.55 All of Us (16:22) (e)
15.25 America’s Funniest Home Vid-
eos (6:48) (e)
15.50 America’s Funniest Home Vid-
eos (7:48) (e)
16.15 How to Look Good Naked (e)
17.05 Fyndnar fjölskyldumyndir (e)
17.35 Matarklúbburinn (6:8) (e)
18.05 Greatest American Dog (e)
18.55 Family Guy (9:18) (e)
19.20 Everybody Hates Chris (e)
19.45 America’s Funniest Home
Videos (8:48) Bráðskemmtilegur fjöl-
skylduþáttur.
20.10 According to Jim (2:18) Bandarísk
gamansería með Jim Belushi. (e)
20.40 Flashpoint (1:18) Spennandi
þáttaröð um sérsveit lögreglunnar. (e)
21.30 Eight Days to Live Sannsöguleg
sjónvarpsmynd frá árinu 2006. (e)
23.00 Dr. Steve-O (4:7) (e)
23.30 The Dudesons (4:8) (e)
00.00 Battlestar Galactica (16:20) (e)
00.50 World Cup of Pool 2008 (e)
01.40 Monitor (6:8) (e)
02.10 Murder (4:10) (e)
03.00 Online Nation (1:4) (e)
03.30 Penn & Teller. Bullshit (e)
04.00 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Elías, Kalli á
þakinu og Flintstone krakkarnir.
08.00 Algjör Sveppi Dynkur smáeðla,
Ruff‘s Patch, Boowa and Kwala, Sumardals-
myllan, Svampur Sveinsson, Hvellur keppnis-
bíll, Könnuðurinn Dóra, Maularinn, Tommi og
Jenni, Kalli litli Kanína og vinir, Nornafélagið
og Ofuröndin.
12.00 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 The Apprentice (1:14)
15.00 Gossip Girl (25:25)
15.45 You Are What You Eat (2:18)
16.15 The Big Bang Theory (7:17)
16.45 Worst Week (15:15) Það er komið
að lokaþættinum og nú er Sam á leiðinni á
fæðingardeildina og verstu viku ævi hans fer
nú senn að ljúka en það hefur ákvæmlega
allt farið úrskeiðis sem hugsast getur.
17.10 ET Weekend Fremsti og frægasti
þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem
gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólks-
ins er tíundað á hressilegan hátt.
18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt
það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd-
ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar
eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda-
áhugamenn.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Íþróttir
18.52 Lottó
19.00 Ísland í dag - helgarúrval
19.30 Veður
19.35 America‘s Got Talent (9:20)
Leitin að sönnu hæfileikafólki er hafin í þriðja
sinn. Dómarar eru sem fyrr: David Hassel-
hoff, Piers Morgan og Sharon Osbourne.
Jerry Springer er kynnir.
20.40 Bring It On. All or Nothing
22.15 Smokin‘ Aces Hörkuspennandi
mynd með gamansömu ívafi um ungan
mann sem ákveður að snúa baki við mafí-
unni og gerast uppljóstrari fyrir Alríkislög-
regluna. Áður en hann hyggst gefa sig fram
ákveður hann þó að fara til Las Vegas og
skvetta úr klaufunum. Það hefði hann betur
látið ógert því skyndilega fyllast spilavítin af
leigumorðingjum og hann er skotmarkið.
00.05 Cocoon
02.00 Miami Vice
04.10 Blind Flight
05.45 Fréttir
10.00 PGA Tour 2009 - Hápunktar
10.55 Inside the PGA Tour 2009
11.20 Rey-Cup mótið
12.00 Meistaradeildin í golfi 2009
12.30 Fylkir - Fram Útsending frá leik í
Pepsí-deild karla.
14.20 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa-
son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla
leiki umferðarinnar ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
15.20 PGA Tour 2009 Útsending frá AT
and T National mótinu í golfi.
18.10 Tiger in the Park Tiger Woods
leyfir áhorfendum að fylgjast með sér við æf-
ingar.
19.00 Herminator Invitational Sýnt frá
Herminator Invitational en það var Hermann
Hreiðarsson sem stóð fyrir mótinu.
19.35 Muhammad Ali - Joe Frazier Í
boxsögunni eru margir umtalaðir bardagar og
einn sá frægasti fór fram þegar Muhammad
Ali og Joe Frazier mættust í Maníla á Filipp-
seyjum árið 1975.
20.30 Box: Amir Khan - Andreas
Kotelnik
22.00 World Series of Poker 2008
22.45 World Series of Poker 2008
23.30 Ultimate Fighter - Season 9
00.15 UFC Unleashed
12.55 Rangers - PSG Bein útsending frá
leik á Emirates Cup.
15.10 Arsenal - Atl. Madrid Bein út-
sending frá leik á Emirates Cup.
17.10 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild-
arinnar frá upphafi.
18.05 Goals of the Season 2006 Öll
glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals-
deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
19.00 Premier League World 2009/10
Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg-
um hliðum.
19.30 PL Classic Matches Svipmynd-
ir frá leik Crystal Palace og Blacburn leiktíð-
ina 1992-1993.
20.00 Rangers - PSG Útsending frá leik
á Emirates Cup.
21.40 Arsenal - Atl. Madrid Útsending
frá leik á Emirates Cup.
23.20 Úrslit Útsending frá úrslitaleiknum
á Audi Cup.
Ég datt inn í þátt á Animal Planet um daginn um simp-
ansann Charlie. Charlie er 27 ára. Honum var bjargað
fyrir tuttugu árum og settur í garðinn sem hann býr í.
Þegar hann fannst var hann dópisti og veikburða. Of
veikburða fyrir fíflaganginn í hinum simpönsunum.
Hann fær alltaf síðast að borða og á fáa vini, er aðeins
með þrjár tennur og getur lítið borðað, en hann er
heltekinn af mat og leikur sér ekki nema matur komi
þar við sögu. Besti vinur hans er þjálfarinn hans, sem
reynir að styrkja Charlie. Aðalsimpansinn aumkar sig
yfir hann og leyfir honum að borða af greininni sinni,
annars væri Charlie líklegast dauður.
Áhugaverð saga, ekki satt? En ef hún væri um
mann? Myndum við gera heimildarþátt um fyrrverandi
dópista sem væri enn á örorku og rétt drægi fram lífið?
Hlemmur kemst hugsanlega næst því að vera sambæri-
leg mynd um menn. Annars viljum við að fólk yfirstígi
erfiðleika sína, komist til bata, jú eða deyi í þættinum,
eins ógeðslega og það hljómar, til að gefa þessu öllu
boðskap og merkingu. Af hverju værum við annars að
horfa á aumingja? Kerfið er líkt og aðalsimpansinn, fullt
af meðaumkun og hjálpar þeim sem minna mega sín
að draga fram lífið, með naumindum þó. Við hin erum
eins og rest simpansanna, ef við þekkjum aumingjann
ekki persónulega má/á hann að missa sín.
Stóra spurningin er þó þessi. Hvers vegna var ég að
horfa á þetta? Var það yfirgengilegur sjarmi simpans-
ans? Var framsetningin á þættinum svo grípandi að ég
gat ekki skipt? Eða var einfaldlega ekkert skárra í boði?
Af öllum, hvað, tæplega hundrað stöðvum sem stóðu
mér til boða, var þetta það skásta sem ég fann? Hvaða
djók er það? Einhverjir gætu varið þetta hallæri í nafni
sumarsins, fólk eigi einfaldlega ekki að vera heima
hjá sér fyrir framan imbann. En ef það slysast nú til að
hníga niður í sófann, væri ekki eðlilegt að það þyrfti
ekki að setja mynd í tækið?
VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BJÖRT SIGFÚSDÓTTIR HORFIR Á ANIMAL PLANET
Ótrúleg harmasaga Charlie simpansa
LÍF SIMPANSANNA Þetta
er ekki Charlie. Charlie er
einstakur, líkt og hver annar
simpansi. Hann á sér sögu,
sem ég veit ekki af hverju ég
horfði á.
▼
▼
▼
▼
> Ashton Kutcher
„Ég held að Freud hafi hitt naglann
á höfuðið þegar hann sagði alla
karlmenn vilja konur sem líkjast
móður þeirra.“
Kutcher er kvæntur leikkon-
unni Demi Moore sem er 16
árum eldri en hann. Hann
fer með aðalhlutverkið í kvik-
myndinni Eins konar ást (A
Lot Like Love) sem Sjónvarp-
ið sýnir í kvöld. kl. 20.10.