Fréttablaðið - 01.08.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 01.08.2009, Blaðsíða 36
20 1. ágúst 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Útskýringar með Mjása og Lalla Sjáðu! Það er komið nýtt tungl! Hvað var að því gamla? Laugardagur. Verslunarmannahelgi. Allir í fríi nema náttúrulega verslunarmenn og afgreiðslufólk. Veðurspáin komin, flestir komnir á vel valinn áfangastað. Allir komnir í gírinn fyrir teiti hart. Þetta er svipað og gamlárskvöld, nema þá er ekki sama áhersla lögð á að elta veðrið. Í báðum tilfellum er lagt upp með annars vegar heildstæða fallega fjölskylduskemmt- un fyrir börnin og hins vegar freyðandi fyllerí fyrir þá fullorðnu. Hvort sem það er á útihátíð eða á djamminu í Reykja- vík er kappsmál að allir skemmti sér sem allra allra best. Persónulega er ég ekki mikið fyrir útilegur né íslenskar útihátíðir. Hugs- anlega litast reynsla mín ögn af Uxa 1995 (ég er fædd ´85) þar sem ég kynntist íslenskri úti- hátíð í fyrsta sinn. Þó ég hafi verið örugg í faðmi fjölskyldunnar eru myndir af þeirri hátíð greyptar í minni mér. Útúrfullur strákur, sólbrunninn og allur skorinn á bak- inu, hljóðin um nóttina af dunandi tónlist og mannmergðinni, lyktin af þynnku um morg- uninn og Björk á sviðinu. Upplifunin er ekki ósvipuð þeirri af fyrstu Hróarskeldunni, geðveikir tónleikar, geðveikt fólk. Svona leika stóru strákarnir sér, hugsaði ég og hélt fast í allt mitt. En sama þótt maður haldi sig heima finn- ur maður fyrir pressu; að djamma um versl- unarmannahelgina. Sem er slæmt. Slysist maður til þess er von á góðu en sé það þaulplanað má næstum bóka að teitið standi ekki undir væntingum. Því er ekki ólíklegt að margur unglingurinn sem hefur loksins, loksins fengið leyfi til að fara til Eyja komi heim eftir helgi og hugsi með sjálfum sér, var þetta allt og sumt? Stendur gleðin undir væntingum? NOKKUR ORÐ Kolbrún Björt Sigfúsdóttir Tala saman! Þegar eitthvað er orðið fastur hluti af samfélagi, byggist málið í kringum það. Vissir þú að eskimóar eiga 49 orð yfir snjó? Er það? Hver er tilgang- urinn? Ég gæti fundið 50 blótsyrði yfir það þegar netið dettur út hjá manni! Oó...KOMDU MEÐ ÞAÐ! Þátturinn sem er að byrja, ef horft er á hann undir áhrifum sykraðs morgunkorns, gæti leitt til óæskilegrar hegðunar. Kæri lesandi. Því miður getur þú ekki séð talblöðrurnar. Ég get fullvissað þig um að þú hefðir hlegið þig mátt- lausan. Næst mun ég ekki notast við gíraffa. -Stoney “Ófyrirgefanlega gaman og nærandi fyrir sálina!” Skapandi skrif me orvaldi orsteinssyni (Skilabo askjó an, Blí finns-bækurnar, Vasaleikhúsi , And Björk of Course…) * Viltu kynnast sagnameistaranum sem í ér b r? * Vantar ig lei sögn og hvatningu? * Hvort sem ú ert a feta ín fyrstu skref e a hefur reynslu af skrifum á er etta námskei sem n tist ér! Vegna mikillar eftirspurnar bjó um vi sumarnámskei 10. - 20. ágúst Skráning langt komin Fyrstu námskei á haustönn: 7. - 17. september Skráning hafin 12. - 22. október Skráning hafin Nokkrar umsagnir átttakenda; “Frábært nesti til lífstí ar.” “Meiriháttar upplifun, - opnar óendanlega möguleika.” “Fær mann til a hugsa upp á n tt.” Námskei in eru haldin í RopeYoga setrinu í Laugardalnum. Uppl singar og skráning á kennsla.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.