Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1947, Page 5

Samvinnan - 01.02.1947, Page 5
unnið hér heima, en ekki sent ó- unnið úr landi. Mikið skortir á, að því marki sé náð. Ullarframleiðslan mun alls vera 7—800 smálestir á ári. Gefjum vinnur nú úr um 150 smálest- uni árlega, og að auki úr um 50 smál. af aðsendri ull. Auk þess afkasta einka- verksmiðjurnar í Reykjavík nokkru. Samt mun skorta á, að ihelmingur ull- arframleiðslunnar sé unninn í land- inu. Fyrirætlanir um aukningu þessarar ftanileiðslu hljóta að vera nátengdar ■'Uarkaðshorfum fyrir hina unnu vöru. A stríðsárunum hefur eftirspurnin eftir Gefjunar-vörum verið miklu meiri en verksmiðjan Ihefur getað Sinnt. Nokkur hluti þessarar eftir- spurnar stafar án alls efa af því, að 'liin fínni ensku ullarefni, sem hér tíðk- uðust fyrir stríðið, hafa verið ófáanleg. l'd marka má reynslu þá, er fékkst í fytra heimsstríðinu og á árunum næstu eftir lok þess, mun þessi innlenda eftir- spurn minnka aftur, nema verksmiðj- unni takist að vinna mikið fínni vöru, eins og áður er vikið að. Þó mun mega lelja nokkra afkastaaukni.ngu Gefjun- ai eðlilega, enda er nú unnið að því, að endurnvja vélar, er gengu úr sér á sti íðsarunum og fá nýjar. En aukhing vélakostsins að því marki, að unnið sé ui mestum hluta ullarframleiðslunn- ai ? Er hún raumhæfur möguleiki nú? Þeirri spurningu er naunrast hægt að svara af íullu að svo stöddu. Ýmis- 'eg11 því sambandi þarfnast gaumgæfi- legrar athugunar. Ekki verður ætlað, að markaður sé til hér innanlands fyrir aflu þá fullunnu vöru, sem þá fengist, ucnia þjóðin breytti verulega til um 'læðaburð og klæðasmekk og fengi niem áhuga fyxir Ihiinum innlendu efn- 11111 en var árin .fyrir stríðið. Vitað er, að markaðsmöguleikar eru erlendis K11 hinn grófari íslenzka vefnað, og ýala sumir tweed-dúkar Gefjunar vak- jð athygli víða um lönd, er inenn sáu N hjá hermönnum, er höfðu keypt þá 1 ei.' ^afalaust eru allgóðir markaðs- nöguleikar fyrir slíka framleiðslu er- i*nt^S.’ 6n Þá þarf að kanna. Vinnuafl- ei önnur óþekkt stærð, sem afla þarf nanari vitneskju um, áður en gengið (Framhald á bls. 20) Efsta mynd: Rakningsvél. ., Fhörnynd: Kambvél. Sta mynd: Hesputré. Spunavél i baksýn. 5

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.