Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1947, Síða 21

Samvinnan - 01.02.1947, Síða 21
Á förnum vegi LÍFIÐ er of slutt til þess að vera lítilmót- legt," sagði Disraeli. Það á vissulega siu sióru augnablik, sem aldrei gleymast. Erill og önn hversdagslífsins yfirskyggja stundum alll annað i huga okkar, en það þarf ekki nema augnaliliks umhugsun til þess að minningin um itin stóru augnablik nái að sópa burt þoku hvets- dagsathurðanna, gremjunni og brauðstritinu, og skíni í endurminningunni eins og fyrsti sólar- geisli eftir skammdegið. Þessi augnablik eru ekki tengd stórum og sögulegum athurðum. Þeii cru flestir stterri í sögubókunum cn í hinni persóuti- legu endurminningu. Þau ljómuðu bjartast á kvrrlálri stund, þegar við vorum ein með nátt- úrunni; þau voru brú i milli okkar og ættjarðar- innar, lands lofts og lagar, sern aldrei brestur. Það er auðvelt að rifja þau upp. við lifðum þau í janúar, sent veðurskýrslurnar Þafa skírt kaldasta mánuð ársins. Þá blcs sunn- an þýðvindur um vanga okkar og vindský flugu ttm víða geyma. Jörðin var dökk og mjúk og ’völlurinn bar fölgrænan lit af því að frostin, sem dttu að bleikja grösin, höfðu orðið áttavilt og berjuðu í þetta sinn í suðurveg. Þá fundum við hálfútsprungna stjúpmóður sunnan undir tegg. Blöðin hennar voru dökkgræn og mjúk, eins og ttm sumardaginn í janúar sáunt við líka tungl- hjarmann endurspeglast í lygnu, tæru vatninu eða firðinum, og vatnsflöturinn bar djúpa liti, eins og um haustnótt, en ekki glitraða, vofu- fika birtu, sem stafar af ísi. í janúar varð okk'.tr l'ugsað til landsins okkar, sem er milt og lilýtt við börnin sín, jafnvel i svartasta skammdeginu. Þá fyllti firði af sild, eins og væri í júlí, og þá ókum við yfir torfærar heiðar eins og væri t júni. Hún er undarleg hún móðir okkat. * Við lifðum þessi augnablik í júní, þegar sólin var hæst á lofti. Þá óðum við mjúkt mýrgresið í ökla og horfðum á ána liðast í milli iðgrænna bakkanna. Silungur skauzt með örskots- hraða úr lygnunni út í freyðandi straummor- anna og hvarf. Litill fugl flaug með hvellu gjalli undan fótum okkar, léttur og litskrúðugur a þessu augnabliki, lítill depill í blámanum á þvt ttæsta. Við staðnæmdumst á hvanngrænum vatns- úakka og horfðum á svanina, sem sveigðu háls- ana í skjóli birkihrislanna hinum megin. Þá lág- «m við í laut og létum ilminn leika um okkur. Við lifðum þau í september, þegar lyngmórinn 'ar eins og eldhaf eftir haustfrostin, og gæsnnar 'öppuðu á sandevrunum við árósana og græn- höfðahjónin hörfuðu skelkuð inn i sefgresið, þegar við nálguðumst. Og munum við ekki eftir hengjunni, sern brast úndan skíðinu okkar á vetrardeginum, þegar ‘njöUin huldi alla lögun landsins, á árinu, sem er 'iðið, kannske fyrir löngu, og erum við búin að gleyma regnskýinu, scm sigldi eins og ævin- ‘ýraskip út dalinn, og mistrinu, sem umlukti h°U og hóla og sveipaði okkur loks sjálf dular- h'æju, unz golan og sólargeislinn levstu okkur úr á'ögunum? Þau eru orðin mörg augnablikin, sem ættjörð- ln hefur gefið okkur. Hvaða kenndir vekja þau í brjóstum okkar, barna hennar? Einu smm kom Ameríkumaður til íslands. Hann hafði farið ura víða vegu, dvalið í Síbiriu og Kína, ferðast um Astralíu og Suðurhafseyjar. Hann stóð einn sum- ardag á brún Námaskarðs og horfði yfir Vý- vatnssveitina, baðaða í sólskini, eyjar, hraun og voga. Að baki var hinn ævintýrlegi heimur brennisteinshveranna. Hann horfði þögull á dýrðina ofurlitla stund, og sagði svo: „Drotunn minn dýri, hér mætti bvggja miljón dollara hótel.“ Einu sinni kom líka Indverji til lslanc s. Hann stóð eitt sumarkvöld á Klöppunum norðan við Akureyrarbæ og horfði á miðnætursólma -ndurspeglast í lygnum firðinum og kollinn a Kaldbak bera við heiðan næturhimininn. Hon- um varð þctta að orði: „Guð er vissulega goður. í þessum orðum endurspeglast viðhorf tvenns konar lífs, menningar og útsýnis Hvað verður okkur að orði? Hvernig hugsum við til landsins. Hugsum við fyrst og fremst um „miljón dollara hótél“, um fiskveiðina, síldveiðina, grassprettuna og heyþurrkinn, eða minnumst við þess jafn- framt. að guð er góður og ættjörðin er mild og hlý og gjöful og við stöndum í eilifri þakkar- «kuld við hana og eigum að sýna henm þa virð- ingu og ræktarsemi, sem við eigum bezta? Viðhorf okkar eru hvorki austræn né vestræn á bessa vísu, heldur íslenzk. Þau hefur skáldið Einar Benediktsson túlkað bezt í þessari vísu: Vér viljum tengja bræðrabönd um byggðir þess og haga, frá efstu hlíð að ystu strönd urn æfi vorra daga, ' og blessa hverja hönd, sem kann að hag og sæmd þess starfa, hvert andans verk — hvert orð, sem vann því eitthvað gott til þarfa. Lífið er of stutt til þess að vera lílilmótlegt. Slóru augnablikin eru mörg og þau eiga að hvetja okkur til dáða, til starfs að heill cg hag lands og þjóðar, og þau eiga líka að endurnæra ást okkar til landsins og kveikja eilíft þakklæti i brjóstum okkar fyrir gæzku þess. Um norrænan skilning og misskilning. Norska skáldið Sigurd Hoel ritaði sænsku blaði iyrir nokkru um norræn- an skilning og misskilning, og segir þar m. a.: Margir Danir vilja kalla norsku þjóðina hetjuþjóð. ViS erum engín hetjuþjóS. 1 vö pro- sent okkar eru landráSamenn, nokkur hluti kvenþjóSarinnar þýzkradækj- ur, nokkrir okkar (hundraSstalan er ókunn) voru kaupmenn á svarta mark- aSnum, aSrir (mun stærri ltundraSs- tala) voru viSskiptamenn þar. Vtss hluti þjóSarinnar var aSgerSalaus í stríSinu og hernáminu, aðrir óku segl- um eftir vindi. í fám orSum sagt vor- um viS ylirleitt eins og aSrar þjóStr. En þegar búiS er aS draga alla rnínus- póstana frá, þá verSur eltir hjá okkur, eins og hjá flestum öSrum þjoSum, sæmiléga há hundraSstala af heiSar- legu og góSu fólki. Og þar sem við urS- um fyrir allri þeirri undrun og öng- þveiti á fyrstu stríSsárunum, sern yfir- leitt rúmast á ekki lengri tíma í huga sæmilega menntaSs fólks, þá kom þar, aS betri helmingurinn fékk tækifæri til þess síSar meir, aS láta til sín taka. ViS verSum því flestir dálítiS tauga- óstyrkir af hetjudýrkuninni. En viS væntum okkur jafnframt mótvægis af hálfu hins danska skaplyndis. ViS telj- um dagana þangaS til einhver smellin dönsk setning stingur stórt gat á þenn- an hetjuballón. ÞaS kemur til meS aS kosta dálítinn norskan sársauka, því aS til eru NorSmenn sem villast á sjálfum sér og loftbelgnum. ViS hinir tökum undir meS manninum í píningarstól tannlæknisins: MaSur verSur aS hugsa sér þaS sem leik! ..... ...................................... 21

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.