Samvinnan - 01.02.1947, Side 26
„Sjáðu, Pési, Jmrna er miðjarðarbaugur-
inn.“
„Elsku Jon — þu h lýtur að hafa misskilið
m»g. - Eg bað þig að reka EINN nagla."
LJÓSMYNDIR:
Forsíðumynd eftir
EDVARD SIGURGEIRSSON.
Myndir frá Gefjuni teknar af
herði sigurgeirssyni.
Myndir frá Tónlistarsýningunni lánaðar af
forráðamönnum sýningarinnar.
Aðrar myndir flestar lánaðar af VI.
TÍMI NÝRRAR LANDKÖNNUN-
AR ER UPPRUNNINN
(Framhald af bls. 18)
urafchugunarstöðvar verði settar upp
Janigt inni á ísbreiðum Suðurheiin-
skautslendanna. Slíkar stöðvar gætu
jafnframt rannsakað jöklana og þá til-
gátu, að eifct sinn hafi Suðurheiir
skautslöndin og Suður-Ameríka verið
eitt og sama meginlandið.
Asíu skortir heldur ekki verkefni
fyrir vísindamennina. í Austur-Tíbet
og \ estur-Kína er.u þjóðflokkar á stein-
aldarstigi. Á einni ihásléttu í Mon-
gólíu bíður finnntíu ára starf við rann-
sókn dýra- og jurtaleifa, senr geymdar
ei11 í jörðu. í Austur-Tíbet geymast
minjar dýra, fuglaog jurta, sem hvergi
finnast annars staðar og eru mikilvæg-
ar fyrir þróunarvísindin.
' terra incognita--------------
„Eg hef lótið í ljósi þá skoðun,
að jörðin hafi verið könnuð, en eg
efast um að einn hundraðasti af
yfirborði hennar hafi verið rann-
sakaður af nægilegri nákvæmni
miðað við nútíma þarfir. Ef tími
frumherjanna a sviði landkönnun-
ar er liðinn, þá er nú fyrst að
morgna fyrir sérfræðingana og
vísindamennina." — Kenneth Ma-
son, brezkur landfræðingur (1932).
„Þegar hann (Kolumbus) lagði
af stað, vissi hann ekki, hvert
hann ætlaði, þegar hann kom
þangað, vissi hann ekki, hvar
hann var, og þegar hann kom
aftur, vissi hann ekki, hvar hann
hafði verið." — Óþekktur höf.
JAVA er eitt af merkilegustu svæðum
jarðarinnar fyrir mannfræðinga. Á
bökkum Solofljótsins fundust leifar
elztu veru, sem hægt er að kalla mann.
og ár eftir ár, unz stríðið rauf frekari
rannnsóknir, fundust þar nýir hlekkir
úr hinni brotnu keðjtt þróunarsögu
mannsins.
*
Bein og tennur, sem fundist hafa,
sýna, að þar hafa búið frumstæðir ris-
ar, sem hafa vegið allt að 300 kg. Rann
sóknirnar á jarðlögunum á Java verða
að hefjast aftur, því að það er ákaflega
sennilegt, að þar sé að finna miklu
Dag og nótt leggur gufu upþ úr þessum
fjallstoppi i Alaska.
fleiri og markverðari sannanir um líf-
ið á jörðinni í fyrndinni, en enn hafa
komið í dagsins Ijós.
Innfæddir Ástralíunegrar eru lík-
lega frumstæðasti þjóðflokkur, sem nú
er til. Steinaldarmenning þeirra þarfn-
ast frekari rannsókna, í sambandi við
vitneskju þá, sem þegar er til um líf
steinaldarmannanna fyrir 20,000 ánina
síðan.
AFRÍKA hefur verið könnuð ræki-
lega og náttúra þessa rnikla meg-
inlands er tiltölulega vel þekkt. En þó
er þar margt að vinna á sviði könnun-
ar og vísinda. Dýralíf er fjölbreyttast
þar, en ýmsar tegundir gerast nú sjald-
gæfar vegna taumlauss dráps. Hætt ei
við, að þær verði útdauðar eftir nokk-
urn tíma. Það er því nauðsynlegt. að
afla þeirrar vitneskju um líf og háttu
þessara dýra, sem náttúrufræðin þarfn-
ast, áður en það verður of seint. í Suð-
ur-Afríku er einnig að leita leifa hinna
fyrstu manna.
Annað meginland, Suður-Ameríka,
býr yfir mikJum leyndardómum.
Fvumskógar Brasilíu ihafa verið kort-
lagðir úr lofti, en þeir eru þó að inestu
Jeyti lokaður heimur. Þangað verður
farið í leit að nýjum jurtategundum,
t. d. í þágu læknisvísindanna, til þess
að rannsaka dýralífið og líf og háttu
þjóðflokka þeirra, er þar hafast við.
Svo mætti lengi .telja, en Jiér skal
staðar numið. Ljóst æfcti að vera, að
til eiru óþrjótandi verkefni fyrir land-
könnuði og vísindamenn, því að lausn
einnar gátu skapar aðra þraut. Við
þekkjum ekki jörðina, sem við byggj"
um. Hún býr yfir gnægð af dular-
fullum gáturn og lokkandi leyndar-
dómum.
26
(Lausl. þýtt.)