Samvinnan - 01.02.1947, Qupperneq 29
Svo skrapp Hjálmar inn og bað nróður sína að líta eftir
drengnum.
..Þetta ihafa hestarni ekki gert,“ sagði Erk og hristi höf-
uðið, er hann sá opið á skíðgarðinum. Hér mætti segja
mér að Kalli tartari hefði verið að verki og ætlað að launa
þér, að þú sigaðir á hann hundinum, Hjálmar. Þetta er svo
uúglaust grey, en innrætið er sjálfu sér líkt.“
Hjálmar rakti för hestanna út úr girðingunni. Þau
stefndu til skógar.
»Þeir geta varla verið komnir rnjög langt,“ sagði liann.
..Það er ekki yfir tvær stundir, síðan 30 þeirra voru í girð-
úxgunni."
..Ja, hestar, sem strok er í . .. .“ sagði Erk, og svo þagði
hann.
Allt virtist benda til þess, að hestarnir hefðu stefnt
heint upp á næsta hjalla, og þangað héldu þau. Uppi á
újallanum námu þau staðar og ihlustuðu.
Ekkert hljóð heyrðist í skóginum nema kúabjalla ein-
■Jwers staðar langt í burtu. Sólin hellti geislum sínum
yfir rennvota jöðina, og var nú senr óðast að þorna á gras-
11111, svo að loftið varð þrungið gróður- og skógarilnr.
Allt í einu þreif Aníta í handleggnn á Hjálmari.
..Heyrðir þú. . . .?“
Hann lagði við hlustirnar. Og nú heyrðu þau aftur
bross hneggja í f jarlægð. Erk, senr var að ráfa fram og aftur
hl að leita að förunum, rétti allt í einu úr sér og hlustaði.
Enn heyrðist lrnegg og síðan slag í slag. . . .
..Folaldið. .. .“ sagði Hjálmar órór. „Það lrlýtur eitthvað
að lrafa orðið að þarna upp frá. Þetta er hryssan. Heyrir þú
Erk, hvar það er?“
„Náman....!“ varð þeinr öllunr lrugsað, en enginn
nrælti orð frá vörum.
Lubbi hafði fram að þessu lrlaupið snuðrandi sitt á hvað.
Hú stanzaði hann fyrir framan Anítu, sperrti eyrun og
‘blustaði líka. Hann stóð grafkyrr með eyrnableðlana
sperrta upp í loftið og einblíndi í ákveðna átt. Svo fór titr-
lngur um allan skrokkinn á Lubba ,lrann stökk upp og tók
að gelta ákaft.
„Lubbi veit, hvar það er,“ sagði Aníta. „Komið þið!“
Er þau lröfðu lraldið á eftir hundinum spottakorn, heyrð-
1S1 greinilega í hrossinu, og engum duldist, lrvaðan það
kom — frá námunni! Þau tóku á rás. Það var ekki langt að
fara, en leiðin ógreiðfær. Er jrau höfðu brotist gegnunr
kjarrið á næsta leiti fyrir neðan námuna, heyrðu þau, að
'hryssan var á hlaupum þar rétt fyrir ofan og hneggjaði
angistarlega. Þau hertu á sprettinum, þó að þau væru kom-
ln að niðurfalli. Erk dróst aftur úr í síðustu brekkunni, en
Hjálmar og Aníta brutust áfram lrlið við hlið.
Þau komust loks gegnum kjarrið að rjóðrinu kringum
naniuopið, sem var grýtt og gróðurlaus-t að mestu. Þar
æddi hryssan fram og aftur, löðursveitt og hneggjandi.
Þau Hjálmar og Aníta flýttu sér steinþegjandi að námu-
°Pmu. Þau lögðust bæði á barminn, yfirkomin af mæði,
°g gægðust niður í hyldýpið.
Hg þar sáu þau sjón. . . .!
’.Hamingjan góða! .... Það er lifandi," varð Hjálmari
að orði.
Lm það bil miðja vegu milli barmsins og botnsins á náin-
unni hafði verið sprengt dálítið útskot inn í námuvegginn.
Barmurinn yfir útskotinu var hruninn, og hafði þannig
myndazt dálítil sylla í námuopinu. Þar höfðu nokkrar
harðgerðar og seigar hríslur fest rætur. Kræklótt fura, sem
skotið ihafði rótum inn í sprungur í klettinum, rétt ofan við
sylluna, teygði sig nærri lárétt út yfir námugöngin til þess
að ná í ofurlítinn yl og birtu. Sennilega liafði folaldið lent
fyrst á furubolnum og hann dregið nokkuð úr fallinu. Síð-
an hafði það oltið urn hrygg niður á sylluna, og þar lá það
hálfafvelta með hausinn og lappirnar fram að heljarþrem-
inum. Einungis hríslunar á syllubarminum vörnuðu því,
að jrað ,félli niður í kolsvart hyldýpið, sem hvergi sást til
botns í.
Hryssan kom móð og másandi alveg fram á brúnina hjá
þeim Hjálmari og Anítu.
„Ætli hún fari ekki sömu leiðina," sagði Hjálmar.
Hann reyndi að gera sé grein fyrir, hvort mögulegt'væri
að bjarga folaldinu. Það var sýnilega enginn hægðarleik-
ur. Barmurinn niður að syllunni var bæði hár og þver-
hníptur. Auk Jress skorti bæði mannafla og reipi.
„Við náum ekki í það án þess að hafa reipi,“ sagði hann.
— „Og það er samt engan veginn víst, að jrað tækist. Ef
folaldið lireyfir sig, getur allt hrapað fram af. Líttu á!“
Folaldið gerði 'tilraun til að standa upp. Það lyfti hausn-
um og tók viðbragð með skrokknum. Lausagrjóti og mold
tók þegar að rigna niður fram af syllunni.
„Ef Jrað tekur annað viðbragð svipað þessu, fer Jrað sjálft
sörnu leiðina," varð Erk að orði.
„Aníta, þú ert léttust á fæti,“ sagði Hjálmar. „Hlauptu
ofan að Mýri og segðu þeim að koma hingað með kaðla,
stiga og annað, sem fyrir hendi er — en þeir verða að flýta
sér.“
„Það er vitanlega eina ráðið,“ sagði Erk, „en það er von-
laust. Þeir koma aldrei í tæka tíð.“
Aníta stóð upp. Hún var náföl og riðaði á beinunum.
„Lubbi er fljótastur," sagði hún, „helmingi fljótari en
ég. Hefurðu blýant og pappírssnepil?"
Hjálmar leitaði í vösum sínum.
„Er liægt að senda hann....?“
„Já, hann hljóp oft með skilaboð, meðan systir mín var
lifandi. En hann fer vitanlega heim. Skrifaðu móður
þinni."
„Hún hleypir Lubba ekki inn.“
„Hún kemst ekki lijá því. Hann linnir ekki látum fyrr.
Segðu henni að fara yfir að Vatnsbotnum og senda Ingu of-
an að Mýri. Það verður fljótlegast.“
Hjálmar fann umslag í vasa sínum, en engan blýant.
„Það er ráð við því,“ tautaði Erk. Hann þreif liníf úr
vasa sínum og brá honum á fingur sér, svo að blæddi úr.
Hjálmari tókst að klóra á blaðið með eldspýtu og blóði:
„Folaldið i námunni. Farðu strax að Vatnsbotnum. Sendu
hjálp frá Mýri.“
„Þeir vita sjálfir, hvers þarf með,“ sagði hann.
Aníta reif pjötlu af svuntunni sinni, vafði liana utan um
miðann og batt í hálsband Lubba.
Lubbi skildi þegar, hvað um var að vera og rauk af stað
sem kólfi væri skotið.
„Hann fer beina leið, svo að hann verður varla fimm-
29