Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1947, Side 30

Samvinnan - 01.02.1947, Side 30
tán ,mmútur,“ sagði Erk. „Það sparar okkur að minnsta kos'ti þrjá stundarfjórðunga, en santt sem áður. .. .“ Hann náði 'hryssunni og reyndi að spekja 'hana, en Hjálmar og Aníta lögðust aftur á námuharminn til að gefa gætur að folaldinu, þótt ekkert yrði aðliafzt. Folaldið tók aftur viðbragð, og þau bj uggust við á hverri stundu, að Jtað mundi bylta sér fram af syLlunni. „Hefði ég aðeins getað komið lykkju utan um löppina á því,“ sagði Hjálmar við sjálfan sig, „Jtá færi Jtað að minnsta kosti ekki alveg fram af.“ „En Jtað mundi drepa sig samt, ef allt sópast frani af, þótt Jtað liengi á einni löppinni í bandinu,“ sagði Erk, sem hatfði heyrt til Hjálmars. En Hjálmar .hnýtti sarat saman þrjú bandbeizlin. Þau voru nýleg og sterk, eins og öll búsgögn í Hlíð, svo að úr þeim varð traust band svo langt sem Jiað náði. Á annan endann gerði hann rennilykkju. Erk Jiristi höfuðið, en Hjálmar og Aníta voru á nálum af eftirvæntingu, er hann renndi bandinu. jú, — viti menn, —’bandið náði altfa leið niður til folaldsins. En Jiað var ekki nóg! Hvernig sem Hjálmar reyndi, tókst lionum ekki að koma lykkjunni utan um Jappirnar á lol- aldinu. Hríslurnar og furutréð urðu jafnan fyrir, og lykkj- an var of létt. Hann reyndi að setja áhana sveiflur. En það fór á s ömu leið. Hún festist og flæktist alla vesa í hrísl- unum. Og nú tók folaldið að ókyrrast á nýjan leik. „Hefði eg aðeins haft spotta í iviðbót!“ sagði Hjálmar og beit á jaxlinn. „. . . . standa hér og geta ekkert aðhafzt!.... gersamlega ráðalaus! “ Stórir svitadropar stóðu á enni hans. Folaldið reyndi að hneggja, en kom ekki upp nema hálf- kæfðu, ámátlegu Jdjóði, sem gekk jieim að hjarta, er Jjarna voru viðstödd. „Nú fer það að brjótast um. . . .!“ sagði Erk. Hann átti fulit í fangi með að halda hryssunni í skefjum. Og Jiað \rarð líka. Folaldið tók viðbragð, svo að hríslurn- ar Jögðust út af, en lausagrjót og möl tfirundi niður í djtipið og lenti með dimmu, skvantpandi hljóði í vatninu Jtar niðri. Og í titfbót hafði folaldinu tekizt að mjaka sér til, svo að Jrað gat spyrnt öðrum afturfæti í eina hrísluna. Nti mátti engu muna til þess, að Jtað hrataði fram af. „Þar fór ]>að. . . .!“ sagði Hjálmar dapurlega. „Nú getur Jiað ekki dregizt nema fáein andartök. . . . “ Hann var náfölur, Jrótt veðurbitinn væri, og svo sár- 'hryggur á svipinn, að jafnvel Erk gat gengizt hugur við. Það var nú algert aukaatriði, að folaldið var verðmætt, og ihann hafði verið hreykinn af því. Hitt var sárast að standa ráðþrota og horfa á vesalings skepnuna berjast við dauð- ann.... Hvað mætti Jdcssí hjálparvana vesalingur ekki tfiatfda um hjálpsemi og úrraeði mannanna? Hjálmar stóð upp og brá tfiandleggnum fyrir augu sér. Hann treysti sér ekki til að hofa á, þegar að því kæmi. IJá kippti Aníta í skálmina hans. Hún lá rétt hjá honum og rótaði nteð höndum í jarðveginum. „Heyrðu Hjálmar, festu bandinu héna!“ Hann leit við og sá, að hún hafði fest hönd á sterkum rótarsprota frá skógarltríslu þar í grendinni. 30 „Hvaðþýðir það?“ sagði hann og sneri sér undan á nýjan leik í fyllsta vonleysi. „Þá get eg komizt niður, en ef eg bind bandið um niitt- ið, næ eg ekki atfla leið, — ekki með Jtandleggina, . . • • n;r ekki taki á Jjví. . . .“ Hjálmar færði sig þunglamalega til tftliðar. Hontun fannst sent tftann Jteyrði nú Jtegar skvampið neðan úr djúp' inu. Erk átti fullt í fangi nteð hryssuna og veitti Anítu enga- athygli fyr en hann tfieyrði Jtana hvísla í ákafa og æsingJ rétt við eyra sér. — I>á leit ltann um öxl — og tftafði nærri misst takið á hryssunni. Þar stóð Aníta....! Hún var komin úr kjólnum, og 'hann saup hvetfjur, er honunt varð litið á liana. Hún vai ekki einu sinni í pilsgopa — stúlkan! Enga spjör á kroppn- um, nenta einhverja Ijósbláa silkidulu um mittið. • • • °S skammaðist sín ekki liót! „Fáðu mér beizlið af þeirri jörpu,“ sagði hún lágt, etl skipandi — og án þess að kynoka sér Jiið minnsta. „Fljott — fJjótur nú!“ Hún stappaði nöktunt fæti í rnosann, því að skóna tfialði hún tekið fa sér líka. Erk vissi ekkert, Itvaðan á sig stóo veðrið eða hvað hún átti við, en hann hlýddi tftenni sarn- stundis og spennti af sér betfti til að tftnýta upp í hryssuna, um leið og liann tók af Jtenni beizlið. Því næst sá ltann Anítu rjála eitttfivað við bandið og beizlið. „Hjálmar! Stelpan er orðin vitlaus!" kallaði hann tip|J yfir sig. Hjálmar leit upp og stóð andartak sent steini lostinn, honum vað litið á Anítu. í sömu andránni rak Itann blatt árfam upp öskur og æddi af stað. „Antfta! .... Aníta! Þú vogar þér ekki. . . .!“ En Aníta var Jtegar iiorfin af brúninni. Hjálmar kastaði sér flötum á barminn og teygði hand- leggina á eftir lientii. En ltann náði ekki til Anítu, — aðetns í bandið, sem hún hélt sér, er hún klifraði niður bergið- „Komdu ekki við bandið — eg gæti dottið,“ sagði hún í aðvörunarrónt og leit unt leið upp í hið óttaslegna andlit lians Hún tftafði hengt beyzlið af Jörp lauslega unt háls sér og Jiandstyrkti sig niður eftir samhnýtta bandinu. „Haltu þel vel og láttu mig draga Jtig upp. Þá niátt ekki. . . . Þú niatt ekki! Heyrirðu Jtað! Hjálmari var sem hjarta tftans ætlaði að springa af skeH' ingu. „Stelpan er orðin vitlaus, vertu ekki að trufla hana. sagði Erk að baki honunt. „Fólk, sent er í annarlegu ástandi kenist alltaf sinna ferða. Vert pú einungis rólegur! “ „Vertu óltræddur,“ sagði Aníta hin rólegasta. „Þetta et ekki Jiættulegt. Eg Jtef klifrað og gert loftstökk í fjölleika- tftúsunt. Mér liefur oft boðizt ltrattara en þetta!“ Folaldið lyfti ltöfði með erfiðismunum, er það lteyrði rödd Anítu nálgast. „Aðeins eg konti nú í tæka tíð. . . .!“ sagði liún. „Vertt nú kyrr — alyeg grafkyrr." Hún náði ofurvarlega fótfestu á furutrénu. Hjáhnai (Framhald).

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.