Samvinnan - 01.02.1947, Síða 31
Frá samvinnustarfinu erlendis
Austurríki.
/\ ^ S I URRÍSKA sanivinnuhreyfingin er nú sem óðast
' ■*- a<,) ’ ísa úr rústum stríðsins og hinnar nazistisku eyði-
eggingarstarfsemi. Komið hefur í ljós, að mikill fjöldi
1Ilanna hefur haldið trúnað við samvinnuhreyfinguna í
•A'gnum öll þrengingarárin og þeir brugðu fljótt við, er
an insnaði úr ánauðinni, að hefja endurreisnarstarfið.
b' StUrri’kismenn eiga við geysilega örðugleika að etja og
nar það vitaskuld á samvinnustarfinu eins og öðrum
g’einum þjóðlífsins. En nýlegar fregnir frá Austurríki
ca til þess, að ntikill þróttur sé í samvinnustarfinu,
^nitt fyrir fátækleg skilyrði. Nýlega opnaði kaupfélagið í
marborg t. d. samvinnuskóla fyrir ungt fólk, sem óskar að
Stavf r / o 7
a 'Yrir samvinnuhreyfinguna. Skólinn gegnir tvíþættu
Htverki. Hann á að endurlífga þekkingu á samvinnuhug-
að>ninn^ °° ja^n^ranrt æ^a starfslið, sem er þess megnugt
a hdða kaupfélögin austurrísku aftur til vegs í þjóðfé-
Jaginu.
Pólland.
Spolem— Samband p<)lsku samvinnufélaganna — er mik-
ilvægur þáttur í því endurreisnarstarfi, sem nú stendur yf-
ir í Pólland. Hvergi hefur eyðilegging stríðsins verið jafn
gífurleg og í Póllandi og erfiðleikar landsmanna eru miklir
og margvíslegir. Samvinnumenn þar, hafa gengið að endur-
reisnarstarfinu með miklum dugnaði og pólska stjórnin
\irðist hlynnt samvinnustarfinu og hefur trúað Spolem
fyrir lausn mikilvægra vandamála. Þannig voru pólsku
kaupfélögin t. d. notuð til þess að dreifa UNRRA-vörum
til þjóðarinnar og höfðu þau með höndum aðaldreifingar-
starfið. í P<>llandi er öll utanríkisverzlun undir strö'ngu
ríkiseftirliti, en Spolem hefur verið veitt heimild til þess
að flyta út pólskar framleiðshivörur og kaupa nauðsynjar
til landsins í allstórum stíl. Á sviði framleiðslumála er um
framför að ræða, því að pólska kaupfélagasambandið ræð-
ur nú yfir aniklum fjölda verksmiðja, sem framleiða hvers
kyns neyzluvörur fyrir almenning.
Frakkland.
j Ftanska samvinnuhreyfingin hefiir stofnað samvinnu-
ranka. Ákvörðun um þetta var tekin á síðasta allsherjar-
vlngt samvinnufé]aganna og bankinn hefur nú hafið starf.
ankl þessi á að verða sparisjóðs- og útlánastofnun fyrir
sarnvinnufélögin.
^oregur.
s,rNnrska samvinnuhreyfingin hefur verið fljót að rétta
13 Ur kút þrenginganna á stríðsárunum. Mikill vöxtur og
‘ rcl1 er í öllu samvinnustarfi Norðmanna. Umsetning
^orska samvinnusambandsins jókst t. d. allt að 200% á
^J’tuin vörutegundum, nema matvælum, á árinu 1946.
aupfélagið í Oslo gerði betur en tvöfalda umsetningu
?Ula a arinu. Skömmu fyrir jólin var 1000. kaupfélaginu
, . urnganga í norska samvinnusambandið og við ára-
n Var tala lélaga í sambandinu 1001. Vöxtur norsku
.. . nrnuúreyfingarinnar á liðnum 40 árum hefur verið
m 1 °S ör. Árið 1907 voru 19 félög í norska sambandinu
Samtals 6,347 félagsmenn, 1926 434 félög og 102,853
] ()()l?'n'enn’ 1936 549 félög og 148,748 félagsmenn og 1946
félög með samtals 235,000 félagsmenn.
Sovét-Rússland.
Samkvæmt tilskipunum rússnesku stjórnarinnar, er nú
stefnt að því, að auka framleiðslu þeirra verksmiðja, er
heyra undir rússnesku kaupfélögin, um 30-50% á þessu ári.
Á meðal vöruflókka, er þessi tilskipan nter til, eru skór og
fatnaður.
Holland.
Þar, eins og í öðrum löndum Evrópu, sem hersetin voru,
er endurreisnin mál málanna. Hollenzka stjórnin hefur
bent bændum á nauðsyn þess, að hagnýta sér skipulag
sam\ innufélaganna um innkaup og hagnýtingu jaðyrkju-
\éla. Samvinnufélögum smábænda er gefinn kostur á að
kaupa stórvirk jarðyrkjuáhöld með góðum lánskjörum.
Bandaríkin.
CCA — Consumers Cooperative Association — í Kansas
City hefur nýlega birt reikningsniðurstöður sínar fyrir sl.
ár. Þetta er samvinnufélag það í Bandaríkjunum, er rek-
ur flestar olíuhreinsunarstöðvar og borturna, og fram-
kvæmdastjóri þess þess, Howard A. Cowden, var einn af
helztu hvatamönnum að stofnun hins alþjóðlega olíusam-
vinnufélags. Vörusala félagsins nam 26,1 millj. dollara.
31