Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1947, Qupperneq 16

Samvinnan - 01.12.1947, Qupperneq 16
yv \ mm i■■ u iiSiSkJ KRISTNIR KÍNVERJAR hafa það fyrir sið, að ganga fylktu liði til messu kl. 12 á aðfangadagskvökl. Þeir halda á ljóskerum. Skrúð- gangan þokast áfram eins og eldrák, við hljóðfall sálmasöngs. 1.A CUECA — káti dansinn — er hápunktur jólagleðinnar í Chile. Dansinn er stiginn undir geislandi sumarsól af ungri, fagurri stúlku, sem til þess er kjörin, og ungum, glæsilegum manni í þjóðbúningi. HINN SJÖTTA JANÚAR lýkur jólunum í Grikklandi, þegar erki- biskupinn framkvæmir „vígslu hins gríska kross", en það merkir, að hann kastar gullnum krossi í vatnið, og á það að tákna skírn Krists. HEIMA á íslandi er kveikt á jólatrénu strax að jólamáltíðinni lokinni, og börn og fullorðnir dansá í kringum það og syngja jóla- sálmana. Jólagjöfunum er útbýtt að dansinum loknum. 1

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.