Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1948, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.12.1948, Blaðsíða 7
„Og þau fóru með hann til Jerúsalem, til að færa liann Drottni . 66 Séð frá Olíufjallinu, yfir Jerikóveginn, til vesturmúra borgarinnar lielgu, Jerúsalem. — Vegurinn á miöri myndinni liggur aö Sankti Stefánshliöi, en vinstra megin viÖ það er musteri kristinna manna. A forgrunni myndarinnar er hin heilaga AllraþjóÖakirkja skuli stilla til friðar, Og um borgina helgu, sem Miklar og margvíslegar tæknilegar framfarir báðir aðilar vilja eiga, er enn ekkert samkomu- hafa orðið í mannheimi, en svo sorglega hefur lag. Líklegast er þó talið, að hún og helgar tekizt til, að „sálin hefur orðið eftir“, andlcgar minjar hennar verði sett undir alþjóðastjórn. þroski mannsins hefur ekki verið jafn hraðfará Hersveitir deiluaðila sitja í borginni, og þótt og tæknilegir sigrar hans. Kærleiksboðskapur friður heiti á yfirborðinu, ólgar og sýður í djúp- kristindómsins á enn of lítil ítök með þjóðun- unum. I skugga musterins féll Bernadotte. um. Undursamlega fagur boðskapur verður fluttur þjóðunum í kirkjunum l ÞESSUM jólum munu ii kristnir menn um heim allan lyfta hugum sínum upp yfir deilur og strit, til hinn- ar helgu nætur og atburða hennar á völlunum við Betle- hem, þar sem mannkyninu var boðaður mikill fögnuður og dýrðlegur. í þeim boðskap er enn falin von þess um frið, rétt- læti og hamingjuríkt líf. Frá gröf Rakelar. Kveikt á Ijósastikunum i hvelfingunni. a þessum jólum, en strax að jólahelginni um garð genginni taka vopnasmiðirnir til starfa aftur og boðendur ofbeldisins að ferðast meðal fólksins. En þótt friðar- og kærleiks- öflin í mannheimi virðist mátt- lítil hið ytra, eru þau þó sterk hið innra. Boðskapur þeirra nær til hjartnanna og verður ekki upprættur þaðan. 7

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.