Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1950, Side 32

Samvinnan - 01.10.1950, Side 32
SIGHÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR. Hnausi, Arnessýslu Nem. Enska .... í Bréfaskólanum ?etur nemandinn róðið námshraðanum og því sinnig, hve margar náms- greinar hann tekur í einu. ÍVAR ÁRNASON, Skógaseli, S.-Þing. Nem. Mótorfræði .... Þrátt fyrir mikla velmegun á undanförnum árum hefir nokkur hluti landsmanna ekki haft fjárhagslegt bolmagn eða aðstöðu til þess að stunda skólanám, Bréfskólinn hef- ur því átt brýnt erindi til landsmanna á þessum ár- um og mun svo verða í framtíðinni í auknum mæli. GUÐMUNDA RUNÓLFSDÓTTIR, Gröf, Skilmannahreppi Nem. Reikn., ísl., réttr. .... Beztu tómstundra- starf, sem ég hefi kynnzt, er Bréfaskólanámið. BREFASKOLI S. í. S. NÁMSGREINAR: Islenzk réttritun Enska Danska Esperantó Skipulag og staríshættir samvinnufélaga Fundarstjóm og fundarreglur Siglingafræði Hagnýt mótorfræði Búreikningar Bókíærsla I Bókfærsla II Reikningur Algebra BRÉFASKÓLI S.Í.S. REYKJAVÍK KRISTÍN JÓNSDÓTTIR, Brekku, Kaupangssveit Nem. reikn. .... Mér líkar vel við Bréfaskólann og álít þar gott tækifæri fyrir fólk á öllum allri til þess að nota frístundir sínar til náms. ODDUR ARMANN, Hjallanesi, Rangárvallas. Nem. Reikn., ísl., réttr., fundarstjórn. ..... Vegna fengínnar reynslu segi ég við þig, sem villt afla þér ódýrrar og hagnýtrar fræðslu — um leið og þú vinnur að framleiðslustörfum eða annarri vinnu, skalt þú lesa við Bréfaskólann. — Það margborgar sig. w ÞÓRÓLFUR EGILSSON ísafirði Nem. reikn. . . . Eftir kynnum mín- um af Bréfaskólanum, furðar mig ekkert á því, þótt fleiri og fleiri bætist í hóp nemenda hans, sem vilja notfæra sér hlunn- indi þau og möguleika, sem skólinn veitir .... MARÍA S. GÍSLADÓTTIR, Skáleyjum, Breiðafirði Nem. reikn. . . . Eg er sannfærð um að hver og einn, sem af einlægni vill læra og ekki á kost á skólagöngu, get- ur ekki varið frístundum sínum betur, en að not- færa sér kennslu Bréfa- skólans .... FINNUR ÞORLYKSSON Sæbóli, Ingjaldssandi Nem. íslenzka, réttritun . . . Eg er sannfærður um, að Bréfaskólinn er þýðingarmikil stofnun og vinsæl, þar sem hann gef- ur unglingum og öðrum, sem ekki eiga kost á skólagöngu, möguleika á ýmiss konar námi. JÓNAS JÓNSSON Þorvaldsstöðum, Breiðdal Nem. Esperantó . . . Bréfaskólinn er að mínu áliti mjög þörf og gagnleg menntastofivc*' • sem skapar möguleika til aukinnar og jafnari mennt- unar hjá almenningi í landinu.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.