Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1951, Side 11

Samvinnan - 01.03.1951, Side 11
: , iU □□ □ □ □t ] □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□ r fP □ >! | □□ Hér er bráðabirgða tillöguuppdráttur af hinni fyrirhuguSu umferðamiðstöð, gerður af Herði Bjarnasyni skipulagsstjóra, en aðstoðararkitekt var Gunnlaugur Pálsson. — Flugvélar verða framan við stöðina og afgreiðsla i vinstri álmu. Langferðabifreiðar verða i básunum hægra meg- in á aflurálmu, en vinstra megin við hana kern- ur umferð úr bœnum. Byggja má hverja álmu fyrir sig, eina og eina hrcð i einu, og er pað gert til að gera framkvœmd viðráðanlegri. Á efri hæðum hinna álmanna verða skrifstofur bifreiðaeigenda og hvíldar- stofur flugmanna og bifreiðastjóra, ferðaskrifstofan og veðurstofan. I turninum verður loks hluti af veður- stofunni og flugumferðastjórnin sjálf, sem þarf að vera í nokkurri lyftingu til að sjá vel yfir allan flugvöllinn. Þannig verður þessi stöð í stórum dráttum. Hún mun verða til mikilla þæginda, þegar allir þessir aðilar, sem vinna náskyld störf við hin mikilvægu samgöngumál, komast undir eitt þak. En þótt aðeins neðsta hæðin eða hluti hennar rísi á næstu árum, munu þær þúsundir manna, sem farartækin nota, hafa mikil þægindi að. Hefur verið (Framh. á 23. siðu) 11

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.