Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1955, Síða 12

Samvinnan - 01.09.1955, Síða 12
Afrekin batna ár frá ári Skrá yfir 10 beztu afrek íslendinga í frjálsum íþróttum til 31. ágúst 1955 1951 birti Samvinnan skrá yfir beztu afrek íslenzkra frjálsíþrótta- manna fram að þeim tíma. Síðan eru liðin fjögur ár, og hefur margt gerzt í heimi frjálsíþróttanna. Blaðið hafði því samband við Brynjólf Ingólfsson og fór þess á leit við hann, að hann endurnýjaði skrána. Varð hann góð- fúslega við tilmælum blaðsins. Þegar Clausensbræður, Huseby, Torfi og fleiri hættu keppni, hugðu margir, að gullöld íslendinga í frjáls- um íþróttum væri á enda. En tafla þessi sýnir greinilega, að slíkur ótti var ástæðulaus. Nýir menn hafa komið til sögunnar og hrundið íslandsmetunum hverju af öðru. Alls hefur sex íslands- metum verið hrundið í sumar og eitt verið jafnað. Af 239 afrekum, sem hér eru talin, hafa 153 verið unnin 1950 og síðar og þar af 45 nú í sumar. Tafla þessi er tekin saman 31. ágúst. BRYNJÓLFUR INGÓLFSSON tók saman svo að verið getur, að betri árangur en hér greinir hafi náðst, er þetta hefti kemur fyrir almenningssjónir. 100 metra hlaup: 1. Finnbjöm Þorvaldsson, ÍR, 10.5 sek. 1949 2. Ásm. Bjarnason, KR, 10.5 sek. 1952, ’54, ’55 3. Haukur Clausen, ÍR 10.6 sek. 1948 4. Hörður Haraldsson, Á, 10.7 5. Guðmundur Lárusson, A, 10.7 6. Guðmundur Vilhjálmsson, ÍR, 10.7 7. Örn Clausen, ÍR 10.8 8. Pétur Fr. Sigurðsson, KR 10.8 9. Hilmar Þorbjörnsson, Á 10.8 10. Sigmundur Júlíusson, KR 10.8 1950 1950 1954 1948 1952 1954 1955 Ólögleg afrek, betri en ofantalin (ól. v. með- vinds): Ásmundur Bjarnason, KR 10.3 sek. 1954 Hcr sést Valbjörn Þorláksson stökkva 4 metra. Hann liefur stohkið lircst 4.10 melra, en íslands■ landsmet Torfa Bryngeirssonar er 435. Haukur Clauscn, ÍR 10.4 — 1951 Ásmundur Bjamason, KR 10.4 — 1954 Haukur Clausen, ÍR 10.5 — 1948 Guðm. Vilhjálmsson, ÍR 10.5 — 1954 Hilmar Þorbjörnsson, Á 10.6 — 1954 200 metra hlaup: 1. Haukur Clausen, IR 21.3 sek. 1950 2. Hörður Haraldsson, Á 21.5 _ 1950 3. Ásmundur Bjarnason, KR 21.6 — 1954 4. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR 21.7 — 1949 5. Guðmundur Lámsson, Á 21.8 — 1949 6. Pétur Fr. Sigurðsson, KR 22.3 — 1952 7. Hilmar Þorbjörnsson, Á 22.3 — 1954 8. Trausti Eyjólfsson, KR 22.4 _ 1948 9. Magnús Jónsson, KR 22.4 — 1950 10. Örn Clausen, ÍR 22.5 _ 1948 Þórir Þorsteinsson, Á 22.5 — 1954 300 metra hlaup: 1. Asmundur Bjarnason, KR 34.5 sek. 1950 2. Haukur Clausen, ÍR 34.7 — 1947 3. Guðm. Lárusson, Á 34.9 _ 1950 4. Þórir Þorsteinsson, Á 35.1 — 1955 5. Hörður Haraldsson, Á 35.3 — 1954 6. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR 35.9 — 1947 7. Magnús Jónsson, KR 35.9 _ 1950 8. Trausti Eyjólfsson, KR 36.8 — 1948 9. Pétur Einarsson, ÍR 36.9 _ 1949 10. Kjartan Jóhannsson, ÍR 36.9 — 1945 Jafet Sigurðsson, KR 36.9 — 1952 400 metra hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, Á 48.0 sek. 1950 2. Þórir Þorsteinsson, Á 48.1 _ 1955 3. Hörður Haraldsson, Á 48.7 _ 1954 4. Ásmimdur Bjarnason, KR 49.1 _ 1950 5. Maguús Jónsson, KR 49.6 _ 1949 6. Öm Clausen, ÍR 49.8 _ 1950 7. Haukur Clausen, ÍR 50.4 _ 1947 8. Reynir Sigurðsson, ÍR 50.6 _ 1948 9. Kjartan Jóhannesson, ÍR 50.7 _ 1945 10. Tómas Lámsson, KR 50.8 — 1955 800 metra hlaup: 1. Þórir Þorsteinsson, Á 1:52,6 mín. 1955 2. Óskar Jónsson, ÍR 1:54,0 — 1948 3. Svavar Markússon, KR 1:54,3 _ 1955 4. Guðmundur Lárusson, Á 1:54,6 — 1951 5. Magnús Jónsson, KR 1:55,7 _ 1950 6. Pétur Einarsson, ÍR 1:56,0 — 1950 7. Kjartan Jóhannsson, ÍR 1:56,2 — 1947 8. Dagbjartur Stígsson, Á 1:57,5 _ 1955 9. Hreiðar Jónsson, KA 1:58,2 — 1952 10. Þórður Þorgeirsson, KR 1:59,4 _ 1948 12

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.