Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1955, Side 28

Samvinnan - 01.09.1955, Side 28
BRÉFASKÓLI SÍS Royal LYFTIDUFT reynist bezt V°10AF Ný útgáfa af Royal kökuuppskiiftum hefui nú vetið pientuð. Látið okkui vita, simið eða skiifið, ef þéi óskið að fá sent eintak. Sendum ókeypis til allia, ei nota Royal lyftiduft Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild - Sími 7080 ! ! ! j ! Námsgreinar bréfaskólans eru: Bókfærsla I Bókfærsla II Búreikningar Reikningur Algebra Mótorfræði I Mórorfræði II Siglingafræði Eðlisfræði Sálarfræði Franska Esperantó Enska fyrir byrjendur Enska framhaldsflokkur Danska fyrir byrjendur Danska framhaldsflokkur Þýzka fyrir byrjendur Islenzk réttritun Islenzk bragfræði Skák fyrir byrjendur Skák framhaldsflokkur Fundarstjórn og fundarreglur Landbúnaðarvélar og verkfæri Skipulag og starfshættir samvinnufélaga Bréfaskóli SÍS veitir yður tækifæri til sjálfs- í I i ! ! ! ! ! ! menntunar á ódýran og þægilegan hátt. BRÉFASKÓLI SÍS að ég ætti hann. Þú glataðir því ekki, og ég hafði á röngu að standa.“ „Þetta er ekki satt.“ „Jú, það er alveg satt.“ Hún horfði einarðlega í augu hans og sagði: „Þú ert að blekkja mig og sjálfan þig líka. Og þú veizt það sjálf- ur. Þú getur reynt að blekkja sjálf- an þig, en mig leikur þú ekki á í ann- að sinn.“ Hún vafði handleggjunum um hálsinn á honum og þrýsti tár- votu andlitinu að kinn hans. „Komdu og heimsæktu okkur,“ hvíslaði hún. „Komið þið hjónin. Við Skipper verðum að fá að sjá ykkur.“ Rödd hans var hrjúf, þegar hann sagði: „Ég hef vinnu, sem ég þarf að passa. Ég get ekki alltaf verið að flækjast hingað. Kannske endrum og eins, en ekki oft. Við Skipper getum farið á völlinn einhverntíma. Hvem- ig lízt þér á það, Skipper?“ „Það verður gaman,“ sagði Skipp- er, og bláu augun ljómuðu. -------- — > »■------------ Bidault, fyrrverandi utanríkisráðherra Frakka, cr sagður lifa fábreyttu iífi og gera litlar kröfur. Eitt sinn að loknum erfiðum degi eftir utanrík- isráðherrafund í London, heyrðist umsjónar- maður þinghússins gefa undirmönnum sínum svohljóðandi skipanir: — Hafið einkabíl Foster Dulles tilbúinn fyr- ir utan dyrnar. — Sækið leigubíl fyrir Anthony Eden. Og gleymið svo ekki skóhlifunum hans Bidaults. 60 ára (Framh. af bls. 5) lagatala samvinnusambandanna er alls 118 millj. manna. Af þessu greinarkorni ættu menn að hafa kynnzt í stuttu máli, hversu mikilvægu hlutverki Alþjóðasamband samvinnumanna hefur að gegna. Margvíslegir erfiðleikar hafa verið sambandinu Þrándur í götu, en nú frekar en nokkurn tíma áður er Al- þjóðasambandið nauðsynlegt fyrir framþróun samvinnuhreyfingarinnar í heiminum. 28

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.