Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1955, Side 30

Samvinnan - 01.09.1955, Side 30
^ Henschel vörubifreiöir Gegn innflutnings- og gjaldeyr- isleyfum getum vér útvegað hinar viðurkenndu HENSCHEL vörubif- reiðir frá Þýzkalandi. Þær eru að burðarmagni allt frá 6—7 tonnum og upp. Nú þegar hafa all- margar HENSCHEL bifreiðir verið keyptar hingað til lands ognotaðar við erfið- ustu skilyrði, svo sem kaffenni og vegleysur. Það er einróma álit eigenda, að þær taki fram öðrum bifreiðategundum, og henti íslenzkum aðstæðum mjög vel. HENSCHEL vörubifreiðirnar eru sérstaklega sterkbyggðar og traustar, enda notaðar hvarvetna, þar sem erfitt er um samgöngur vegna lélegra vega, eða af öðrum ástæðum. Hægt er að fá vélar með 100 hestöflum og allt upp í 200 hest- öfl. Sérstaka athvgli viljum vér vekja á því, að hægt er að fá HENSCHEL vél- ar til niðursetningar í allar þær vörubifreiða- tegundir, sem til eru hér á landi. HENSCHEL er hægt að fá með fjórhjóladrifi sem nýtur sín mjög vel í vegleysum. Hafið samband við oss og fáið ýtarlegar upplýsingar HAFNARSTRÆTI 23 REYKJAVÍK - SÍMI 81395 - :■ y'

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.