Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1956, Page 30

Samvinnan - 01.02.1956, Page 30
| B æ n d u r , afhugið! | Ferguson dráttarvélin er í hverri sveit — talið við bændur, sem eiga Ferguson, um gæði þeirra. Ferguson dráttarvélin er fáanleg með benzín eða diesel hreyfli og fjölda hjálpartækja. Ferguson dráttarvélin er aðeins 1125 kg. að þyngd og nýtist bví meginhluti orkunnar til dráttar. FERGUSON er framtíðin Dráttarvélar h. f. Hafnarstrceti 23 — Sími 81395 Ljónið og sólin Framh. af bls. 26) þegar lestin mjakaðist af stað, hróp- aði hann: — Skilið kveðju til Persíu! Segið, að við elskum Persíu! Svo leið eitt ár og fjórir mánuðir. Það var jökulkuldi, þrjátíu stiga frost og ofsarok. Borgarstjórinn gekk eftir götunni með uppbrettan frakkakrag- ann. Hann var í vondu skapi yfir því, að enginn skyldi geta séð ljón- og sól- orðuna, — en það var svo nístandi kalt, að hann hafði bara ekki hörku til að fara úr frakkanum. Um kvöldið fleygði hann sér útaf, en gat ekki sofn- að. Honum var þungt fyrir brjósti, hann var svo óhamingjusamur og ó- rólegur, undarlega eirðarlaus. Hann óskaði nú, að hann ætti serbisku X- orðuna. Hann óskaði þess — brenn- andi og innilega. 2.818.000 krónum skilað (Framh. af bls. 3) allt einokunarkerfi brunatrygginganna og í fyrsta sinn var landsmönnum gefið nokkuð frelsi um brunatrygg- ingu húsa sinna. Arangurinn hefur orðið stórlcekkuð ið- gjöld brunatrygginga alls staðar nema í Reykjavík, þar sem bcejarfélagið sjálft hefur tekið að sér tryggingarnar og heldur iðgjöldum uppi. ★ Síðar á þessu ári mun gefast tækifæri til að ræða frekar um tiyggingamálin í tilefni af 10 ára afmæli Samvinnu- trygginga. En það er sérstök ástæða til að þakka félaginu starfið nú, er það brýzt á móti flóðbylgju dýrtíðarinnar og skilar hinum tryggðu aftur 2,8 milljónum króna. 30

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.