Samvinnan - 01.02.1956, Side 32
Samvinnutryggingar endurgreiða
2.818.000 króna tekjuafgang
Félagib hefur ]pá end.Lirgreitt hinum tryggbu 9,6 mitliónir króna
Samvinnutryggingar hafa ákveðið að end-
urgreiða 2.818.000 krónu tekjnafgang fé-
lagsins fyrir viðskipti ársins 1955. Nemur
|rá tekjuafgangur, sem stofnunin hefur
endurgreitt á árunum 1948—1955 saratals
9.600.000 krónum til viðskiptamanna
sinna.
Hinn endurgreiddi tekjuafgangur fyrir
1955 verður greiddur fyrir viðskipti við
hrunadeild og sjódeild félagsins, en því
miður var afkoma bifreiðadeildar ekki svo
góð, að þar væri neinn tekjuafgangur til
skipta. Stafar þetta af vaxandi umferða-
tjónum og hækkandi kostnaði við bifreiða-
viðgerðir.
l'ekjuafgangur ársins 1955 verður að
nokkru leyti greiddur út og að nokkru
lagður í stofnsjóð hinna ýmsu viðskipta-
manna hjá Samvinnutryggingum.
Fyrir allar tryggingar í brunadeild verða
endurgreidd 15% af iðgjöldum 10% út-
borguð, en 5% lögð í stofnsjóð.
lyrir tryggingar á vörum, í flutningi,
mun sjódeild endurgreiða 25% af iðgjöld-
um, 10% útborguð, en 15% lögð i stofn-
sjóð.
Fyrir skipatryggingar verða endurgreidd
10%, 5% útborguð og 5% lögð í stofnsjóð.
(bcssi cndurgreiðsla til flutninga- og fiski-
skipa nemur samtals 456.000 krónum).
Fyrir ferðatryggingar verða endurgreidd
20%, 10% útborguð og 10% lögð í stofn-
sjóð.
Þá hafa Samvinnutryggingar ákveðið, að allar brunatryggingar á
húsum hjá félaginu skuli framvegis einnig gilda fyrir tjón af völd-
um snjóflóða án þess að nokkurt viðbótariðgjald sé greitt fyrir þá
áhættu.
Samvinnutryggingar eru eign hinna tryggbu
þeir fá ágobann
SAMVD MMIUTTffiY© (GHŒmAlE
SAMBANDSHÚSINU - REV<JAVÍK