Samvinnan - 01.02.1956, Side 31
Farmall Diesel
Vér getum útvegaÖ til afgrei'ðslu í vor, þýzkar Farmall Dieselvélar,
14 hestafla, með fínfingruðum greiðum milli hjóla. Einnig getum vér út-
vegað hinar vel þekktu Farmall Cub dráttarvélar frá Ameríku.
NauSsynlegt er, að þeir, sem pantaS hafa eða ætla að panta dráttarvél-
ar hjá oss, til afgreiðslu í vor, greiði fyrir 1. apríl 1956 áætlað útsölu-
verð vélanna.
Verð Farmall Diesel........... kr. 28.935,00
— Sláttuvél................... — 2.600,00
— Farmall Cub m/vökvalyftu — 25.400,00
— Farmall Cub án vökvalyftu — 23.330,00
— Sláttuvél f/vökvalyftu .. — 2.200,00
— Sláttuvél m/handlyftu .. — 2.600,00
Farmall dráttarvélar eru viðurkenndar fyrir gæði og
margra ára reynsla á íslandi sannar yfirburði þeirra
Samband ísl. samvinnufélaga
Véladeild