Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1958, Page 24

Samvinnan - 01.08.1958, Page 24
FYLGIZT MEÐ TÍZKUNNI Pantið BUTTERICK- snið í næsta kaupfélagi Samband ísl. samvinnuféiaga Deild 43 i Ódýrasta líftrygging, sem hægt er að fá Það er hverjum hugsandi manni nauð- synlegt og skylt að eiga líftryggingu. Þetta er skylda gagnvart fjölskyldu og henni til öryggis, svo að kona og böm standi ekki uppi með tvær hendur tómar, ef fyrir vinnan fellur frá. Líftryggingar hafa hingað til verið með þeim hætti hér á landi, að hver einstakur hefur orðið að tryggja fyrir sig, og hafa því alltof fáir menn gert það. En nú hefur Líf- tryggingafélagið Andvaka tekið upp nýja gerð trygginga, sem er þannig, að bæði munu miklu fleiri menn en áður kaupa sér hftryggingu, og þeir munu geta fengið hana ó- dýrari en nokkru sinni fyrr. Er þetta með svokölluðum hóp- iiftryggingum, þar sem heilir hópar manna, til dæmis starfsfólk fyrirtækja, geta tryggt sig í einu lagi. Hóptrygging er aðeins áhættutrygg- ing þannig, að um samin upphæð er greidd aðstandendum, ef hinn tryggði fellur frá. Hún gildir frá ári til árs, en ei ekki samningur til langs tíma og ekki sparnaðarráðstöfun á sama hátt og venjuleg líftrygging. Kynnið yður hóplíftryggingar And- vöku. Verð þeirra er ótrúlega lögt, og það öryggi, sem þér getið skapað fjölskyldu yðar, mjög mikið. Athugið, hvort starfsbræður yðar eða félagar í einhverju félagi geta ekki sameiginlega skapað sér öryggi líftryggingar á hagkvæman hátt. Ef þér eruð að byggja eða afla atvinnutækja að ein- hverju leyti með lánsfé, er það meira virði fyrir fjölskyld- una en nokkru sinni, að þér séuð vel líftryggður. Leitið allra upplýsinga í skrifstofu Andvöku í Sambondshúsinu í Reykjavík eða hjá umboSsmönnum fé- lagsins (t. d. kaupfélögunum) um land allt. DragiS ekki að koma öryggi fjölskyldu yðar í gott lag. Eng- inn veit, hvenær það ksnn að vera um seinan. Líftryggingafélagið ANDVAKA 24 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.