Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1958, Blaðsíða 26

Samvinnan - 01.08.1958, Blaðsíða 26
! ! Orðsending til eigenda Massey-Harris- dráttarvéla og -verkfæra Þar sem HARRI FERGUSON- og MASSEY-HARRIS-fyrirtækin hafa nú verið sameinuð í eitt fyrirtæki, sem ber nafnið MASSEY-FERGUSON, fellur það í okkar hlut að sjá um og útvega varahluti í Massey-Harris- dráttarvélar og -verkfæri. Þar sem mörg af þessum verkfærum eru orðin gömul, er erfitt að gera sér grein fyrir, hvaða varahluti vantar. Er það því ósk okkar, að bændur sendi okkur upplýsingar um, hvaða vélar þeir eiga af Massey-Harris-gerð. Eftirfarandi þarf að taka fram: Nafn tækis, serial-númer, mótor-númer og hvaða ár flutt til landsins. Þessar upplýsingar eru mjög áríðandi, svo að hægt sé að byggja upp nauðsynlegan varahlutalager í vélarnar. Að sjálfsögðu tökum við á móti varahlutapöntunum í þessar vélar strax, þó að nokkur dráttur verði, unz hægt verður að afgreiða varahlutina í þær. Z)/uti£a/uAéZo^t Á / Snorrabraut 56, Reykjavík, sími 17080 í KIENZLE bókhaldsvélar eru fáanleg- ar í f jölmörgum stærðar- og verðflokk- um. Sérhvert fyrirtæki á því að geta fundið vél við sitt hæfi. KIENZLE bókhaldsvélar hafa um langt skeið verið notaðar með góðum ár- angri við bókhald ýmiss konar fyrir- tækja s. s. verzlunar- og iðnfyrirtækja, banka, sparisjóða og opinberra stofn- ana. Innan hvers fyrirtækis má nota sömu vélina við hin margvíslegustu verk- efni s. s. viðskiptamannabókhald, kostnaðarbókhald, birgðabókhald, launabókhald og skýrslugerðir ýmiss konar. BÓKHALDSVÉLAR M. a. útbúnaðar KIENZLE bókhaldsvéla má nefna: 1. Sjálfvirk dagsetning. 2. 10—12 „standard“ textar. 3. Fullt textaborð. 4. íleggsútbúnaður fyrir bókhaldskort („forntfeed device“). 5. Sjálfvirk dálkastilling. 6. Sjálfvirkur flutningur vagnsins milli dálka og í byrjunarstöðu að lokinni hverri færslu. 7. Sjálfvirk prentun á öllum niðurstöðum. 8. Svonefndar stjórnskífur (,,controlbars“), sem hægt er að skipta um að vild, stjórna hinum sjálfvirku hreyfingum vélarinnar við ýmis verkefni. 9. Tvöfaldur eða klofinn vals, fyrir sérstök verkefni. 10. Vélarnar geta skrifað tvö frumrit í einu, annað hvort samtímis (eru þá tveir blekborðar í vélinni) eða með því að endurtaka sérhverja færslu á sjálfvirkan hátt. 11. Dagbókin færist sjálfkrafa, með gegnumskrift, um leið og hinir ýmsu reikningar eru færðir. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: é^incir L aáon S KRIFSTOFU VÉLAVERZ L.U N OG VERKSTÆÐI Sími 2-41-30 — Brbttugötu 3B — Box 1188 26 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.