Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1961, Qupperneq 7

Samvinnan - 01.09.1961, Qupperneq 7
undirförla og göldrótta Þránd, sem baröist fyrir sjálfstæði eyjaskeggja, og bjarthærðu hetjuna, glæsimennið Sigmund Brestisson. Hinn síðar- nefndi hafði fyrir tilmæli Ólafs Tryggvasonar Noregskonungs látið skírast til kristinnar trúar og vildi hann síðan snúa löndum sínum til sama siðar. Þrándur, sem var einlæg- ur Ásatrúarmaður, lét að nafninu til skírast en aðeins til þess að bjarga lífi og limum. Þegar færi gafst réðst hann á Sigmund heima hjá honum á Skúey. Sigmundur komst undan, steypti sér í hafið og synti alla leið til Suðureyjar, sem er mikið afrek. Þar drap einn af vinum Þrándar hann. Þótt Sigmundur hafi haft flesta þá kosti til að bera. sem gömlu menn- irnir dáðu, er hinn undirförli Þránd- ur að vissu leyti þjóðhetja Færey- inga. Skýringin á því er sennilega sú, að fólkið hefur litið á hann sem tákn baráttunnar fyrir frelsi og sjálfstæði Vísur og kvæði um þessar tvær hetj- ur úr heiðnum sið lifa enn á vörum þjóðarinnar og eru sungin í sambandi við þjóðdansana. Árið 1035 lögðu Norðmenn Færeyj- ar undir sig, og þegar Noregur sam- einaðist Danmörku árið 1380 lentu Færeyjar með í þeirri sameiningu. Myrkir tímar fóru nú í hönd og má segja, að ekki hafi birt til næstu ald- irnar. Langt frá öðrum þjóðum, fjarri hverskonar mennineraráhrifum, lifði fólkið sínu tilbreytingarlausa lífi, barðist við storma og hafrót oa þraukaði bæði þorrann og góuna. í raun réttri er aðdáunarvert að bjóðin skyldi ekki glata allri menningu á þessum tímum og brevtast í siðlausa sjóara. Þannig fór ekki fvrir Færev- ingum, þeir varðveittu allt hið bezta í þióðarsálinní brátt fyrir alla örð- ugleika og gá,tu á bann hátt heilsað nvium og betri tímum. Hvernig lífið hefur verið á öllum bessum öldum eru ekkí marvar heim- ildir til um. Eyiarnar urðu eitt bisk- unsdæmi og hafði biskuoinn aðsetur sitt í Kirkiubæ, sem varð einskonar menningarmiðstöð. Hér standa enn bann dag í dag rústimar a,f dóm- kirkiunni. sem aldrei var lokið við að byo-gja. Einstaka mönnum birtir sagan okkur nokkuð iiósar mvndir af brátt fyrir myrkur aidanna. Sverrm kon- Framhald á bls. 26. Myndin á bls. 6 er frá Þórshöfn. Efst á þessari síðu er gamalt færeyskt íbúðarhús hlaðið úr steini. Næsta mynd sýntr Færeyinga reka hvalavöðu og neðsta myndin er af hvalskurði. Allar myndir með þessari grein eru fengnar að láni hjá danska sendiráðinu í Reykjavík. SAMVINNAN 7

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.