Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1961, Blaðsíða 25

Samvinnan - 01.09.1961, Blaðsíða 25
ÞacS var askjan mecS eitur- hylkinu. Hann hrökk vicS og rocSi færcSist yfir vanga hans. Hann hafcSi næstum gleymt því, sem hann hafcSi gert og hon- um þótti þaS furSuleg tilvilj- un, acS Sybil, sem hann hafcSi fært þessa hræSilegu fórn, skyldi verSa fyrst til acS minna hann á hana. „AuSvitacS máttu eiga hana, Sybil. Ég gaf lafcSi Clementínu hana sjálfur. “ ,,Ó, þakka þér fyrir, Art hur; og má ég líka eiga það, sem er í henni? Ég hafði ekki hugmynd um að lafSi Cle- mentínu þætti gott sælgæti." Arthur lávarcSur náfölnaSi og hræSilegri hugsun skaut upp í huga hans. „Sælgæti. HvaS áttu viS,“ sagSi hann hásri röddu. „ÞaS er aSeins einn moli í henni, þaS er allt og sumt. Og hann er bæSi gamall og rykugur og ég hef ekki minnstu löngun til aS eta hann. HvaS er aS þér Art- hur? Þú ert náfölur.‘‘ Hann næstum stökk til hennar og hrifsaSi af henni öskjuna. f henni lá amberlit- aSa hylkiS meS eiturdropan um. LafSi Clementína hafSi há dáiS náttúrlegum dauS- daga. VonbrigSin komu yfir hann eins og reiSarslag. Hann fleygSi hylkinu í eldinn og lét fallast í legubekkinn meS lágu örvæntingarópi. 5. Hr. Merton varS ókvæSa viS, þegar lávarSurinn skaut brúSkauoinu á frest öSru sinni og lafSi Júlía, sem var búin aS panta kjólinn, sem hún ætlaSi aS vera í viS brúSkaupiS, gerSi allt, sem í hennar valdi stóS til aS fá Sybil til aS rifta trúlofun be'rra. En J>ótt Sybil þætti innileea vænt um móSur sína, hafSi hún lagt alla sína vel- ferS í hendur unnusta sínum, svo aS allar fortölur voru unnar fyrir gýg. LávarSurinn var marga daga aS jafna sig eftir þessa hræSilegu upp- götvun og taugar hans voru gjörsamlega úr lagi færSar. En heilbrigS skynsemi hans kom honum yfir örSugasta hjallann og benti honum á hvaS bezt væri aS gera. Þar sem eiturbyrlun hafSi reynzt fullkomlega árangurslaus, datt honum í hug, aS sprengjutilræSi væri lang heppilegasta aSferSin. Hann fór því á ný yfir list- ann, sem hann hafSi gert yfir ættingja sína og eftir ná- kvæma yfirvegun ákvaS hann aS sprengja í loft upp frænda sinn, dómprófastinn í Chi- chester. Prófasturinn, sem var fjölmenntaSur og víSlesinn, hafSi mikiS yndi af úrum og klukkum alls konar og átti mikiS safn þess háttar gripa allt frá því á fimmtándu öld og fram á vora daga. Þetta áhugamál hins góSa prófasts gaf honum kærkomiS tæki- færi til aS koma áformum sínum í framkvæmd. En hvar gæti hann komizt yfir vítis- vél. ÞaS var honum hulin ráS- gáta. ViSskiptaskrá Lundúna- borgar gaf engar upplýsingar um þaS og hann þóttist viss um, aS þýSingarlaust væri aS leita til Scotland Yard meS þetta vandamál, því þeir vissu yfirleitt aldrei neitt um athafnir sprengivarga fyrr en allt var um garS gengiS og jafnvel þá voru þeir engu nær. Þá kom honum í hug vin- ur hans Rúvaloff, ungur, rúss- neskur byltingarsinni. Þeir höfSu hitzt í veizlu hjá lafSi Windermere þá um veturinn. Sagt var, aS hann ynni aS samningu ritverks um Pétur mikla rússakeisara og dveldist í Englandi til aS rannsaka skjöl varSandi dvöl zarsins þar viS skipasmíSanám, en almennt var álitiS, aS hann væri útsendari níh'lista og á því lék enginn vafi, aS rúss- neska sendiráSinu var alls ekki um veru hans í Lundún- um. Arthur lávarSur sá strax, aS hann var einmitt maSur- inn, sem hann hafSi þörf fyr- ir og ók næsta morgun til aS- seturs hans í B'oomburv til aS soyria hann ráSa og biSja hann aSstoSar. Framhald í næsta blaði Á írlandshafi Framhald af bls. 13. — Og hvað ætlið þið að gera þar? — Við ætlum að vera í sveit- inni í sumar — hjá bróður hans pabba. — Jæja. Og pabbi þinn líka? — Já, hann ætlar að hjálpa frænda að byggja nýtt fjós og hlöðu. Andlit móður hennar kom honum ljóslifandi fyrir hug- skotssjónir eins og það hafði verið, þegar hann sá það síð- ast. Nokkur andartök liðu, og svo lagði telpan af stað niður stigann. Þá tók hann skyndilega á- kvörðun. — Bíddu andartak, sagði hann. Hún leit á hann undrandi, stanzaði. Hann sneri sér undan, tók sex fimm punda seðla upp úr veski sínu, lét þá í umslag og límdi það aftur. — Hérna, fáðu henni mömmu þinni þetta. Ég er nefnilega vinur hennar — skozkur vinur hennar. Og sjáðu, af því að ég er að fara til Dublin og það verður nótt, þegar skipið kem- ur til Belfast, þá get ég ekki heilsað upp á hana. Þess vegna bið ég þig fyrir þetta til henn- ar. — Hvað er í umslaginu? spurði stúlkan. — Það er — það er sko dá- lítið, sem hún átti hjá mér . . . Hún starði á hann. Hann veitti því athygli, að föt hennar voru mjög fátæk- leg, enda þótt þau væru hrein- leg. — Hérna er pundsseðill handa þér, sem þú getur keypt þér eitthvað fyrir í Belfast, sagði hann og stakk punds- seðli í annan lófa hennar. Stúlkan hélt áfram að stara á hann, síðan á seðilinn. — Á ég að eiga hann sjálf? — Já, þú átt að eiga hann sjálf og kauna þér eitthvað fvrir hann. Og færðu mömmu þinni umslagið. Hann klappaði henni á koll- inn, brosti til hennar. — Snot- urt barn, hugsaði hann. Skyldi hún hafa heyrt á tungutaki hans, að hann var ekki Skoti? Þegar hann kom til klefa síns, fann hann að skipið hreyfðist lítið eitt, en það var blæjalogn.Líklega myndi hann vera staddur á miðju írlands- hafi. í næsta klefa var einhver að kasta upp. Skipið var nýlagzt að bryggju í Belfast, þegar hann vaknaði. Hávaði, skrölt í vindum, fóta- tak á þilfarinu fyrir ofan hann, köll. Hann reis upp við dogg og fann, að hann var þungur í höfðinu og ákaflega þyrstur, steig fram úr kojunni til þess að ná sér í vatn að drekka. Honum varð litið út um kýr- augað. Bryggjan var uppljóm- uð og fólk á ferli fram og aft- ur með ferðatöskur og annan farangur. Og þarna — þarna á miðri bryggjunni fór Dísa, grönn og kvikleg í spori eins og forðum, en ekki lengur ung eins og ]tá. Nei, hún var ekki lengur ung. Hún leiddi smá- snáða við hlið sér, við hina hliðina stúlkuna Iðunni. Drengurinn, sem hann hafði séð um kvöldið, gekk næst á eftir henni með litla ferða- tösku. Síðastur kom maður- inn — kroppinbakur — og bar fyrirferðarmikinn pappakassa í annarri hendi, en stóra ferða- tösku í hinni, sjálfsagt farang- ur þeirra. Þrátt fyrir þessa kjölfestu var ekki laust við, að hann slagaði. En áfram hélt hann rakleitt á eftir konu sinni og börnum, unz þau hurfu í mannbröngina. íslendingurinn tæmdi vatns- glasið og lét bað aftur í stand- inn. Um leið rak hann augun í umslagið á srólfinu. Því virt- ist hafa verið smeygt undir klefahurðina. Utanáskrift með prentstöfum: ,,Mr. S. Jónsson, klefa 144." Þegar hann reif það upp, ultu út úr því fimm-punda- seðlarnir sex, þar var ekkert annað. Hann horfði á þá nokkur andartök, áður en hann stakk þeim í brjóstvas- ann á jakkanum sínum. Svo brölti hann upp í kojuna, og á þeirri stundu mundi hann aftur nákvæmlega, hvernig svipur hennar hafði verið, ]ægar hún hló að honum. SAMVINNAN 25

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.