Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1961, Blaðsíða 30

Samvinnan - 01.09.1961, Blaðsíða 30
Það veltur á mcklpj að nota rétt efni ttl nýbygginga og viSgerSa, húsa og skipa. Áratuga rannsóknir og reynsla liggur aS baki hinum þekktu RUBBER-SEAL efnum, sem not- uð eru vestan frá Bandarikjun- um og austur til Japan. Meðal þeirra eru: gúmí-aluminium-kítti til íbúðarhúsa, gróðurhúsa, skipa, kítti fyrir tvöfalt gler o. fl. sér- teg. „Fljótandi pappi", o. fl. til þaklagninga og viðgerða. Steypublöndunarefni, sem tryggir steypu eða múrhúð gegn sprungum. Sama efni notað til viðgerða á sprungum án þess að höggva þurfi þær upp. Nýtt undraefni til að þétta með samskeyti mismunandi efna, Einnig ágætt til fjölmargs ann- ars. Málning á tré, járn og pappa, þolir sjávarseltu og ýmsar sýrur. SUMT af þessu er til á lager. Einnig útvegum við nýjar gerð- ir af þakefnum í aluminium og eir, mjög fallegar, endingargóðar og ódýrar. Gólífflísar í mörgum litum fyr- ir kirkjur, skóla, samkomuhús, verksmiðjur, vörugeymslur, og alls staðar þar, sem mikið reynir á. Hafa verið kallaðar Eilífðar- flísarnar vegna óvenjumikils slit- þols og endingar. 3V-ryðolían einnig komin hing- að til lands. Leysir ryð, varnar ryði, smyr. Þeir, sem notað hafa þessa olíu um ársskeið, segja hana langbezta slíkra efna, sem þeir hafi prófað. 3V-ryðolía kostar lítið. En ryð veldur miklu tjóni á bílum og alls konar vinnuvélum, járnþök- um og víðar. Notið 3V-ry8olíu. Fæst á handhægum sprautubrús- um. Nýja Oreol Ijósaperan er jyllt með Krypton og gefur því urn 30% meira Ijósmagn út en eldri gerðir af Ijósa- perum. Þrátt fyrir hið stóraukna Ijósmagn nota hinar nýju Oreol Krypton sama straum og eldri gerðir. Oreol Krypton eru einnig með nýju lagi og taka minna pláss, þcer komast því í flestar gerðir af lömpum. Mars Trading Company Klapparstíg 20. — Sími 17373. Allar nánari upplýsingar hjá ELMARO pósthólf 885, Reykjavik. Ferguson léttir bústörf in allt árið 30 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.