Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1964, Blaðsíða 3

Samvinnan - 01.01.1964, Blaðsíða 3
I V Forsíðumyndir: Janúar Gosið við Vestmannaeyjar á öðr- um degi. Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson. Febrúar Hannes Hafstein, ráðherra. Teikning eftir Ijósm.: Helga Sveinbjarnardóttir. Marz Minnismerki Hallgríms Péturs- sonar, gert af Einari Jónssyni. Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson. Apríl Stúlkur að vinnu í Tilraunastöð SÍS i Hafnarfirði. Ljósm.: Þor- valdur Ágústsson. Maí Mælifell, nýjasta skip SÍS, við bryggjuna í Gufunesi. Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson. Júní Tvær fegurðardrottningar (Theódóra Þórðardóttir og Sig- rún Ragnarsdóttir) í Heklu- peysum. Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson. Júlí-ágúst Grænlenzk böm og íslenzkur hestur. Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson. September Nýrækt á Skógasandi. Ljósm.: Kári Jónasson. Október Skagfirskur góðhestur. Ljósm.: Páll H. Jónsson. Nóv.-des. Kópavogskirkja, séð að innan- verðu. Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson. Forustugreinar: Janúar 2 Af tvennum toga spunnið, Páll H. Jónsson. 3 Ritstjóraskipti. 4 Við áramót, Erlendur Einarsson. Febrúar 2 Olíumálið, Páll H. Jónsson. Marz 2 Raunsæi og bjartsýni, Páll H. Jónsson. Apríl 2 Dýrtíð í algleymingi, Páll H. Jónsson. Maí 2 Allt að vinna — engu að tapa, Páll H. Jónsson. Júní 2 Konur og kaupfélög, Páll H. Jónsson. Júlí-ágúst 2 Lífsnauðsyn, Páll H. Jónsson. September 2 Nýtt kaupfélag, Páll H. Jónsson. Október 2 Samvinnan, Páll H. Jónsson. Júní 4 Nóv.-des. 2 Hið sanna ljós, jólahugleiðing eftir sr. Friðrik A. Friðriksson. Júlí-ágúst 11 16 September 3 Mmnmgarorð: Janúar 11 Að Kennedy liðnum, Dagur Þor- 4 leifsson. Febrúar 7 Eiríkur Jónsson frá Vorsabæ, 17 Jörundur Brynjólfsson. Marz 29 Ingimundur Árnason, Páll H. 18 Jónsson. Apríl 13 Þytur svartra fjaðra, minning- Október 18 arorð um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, Páll H. Jónsson. Nóv.-des. 11 Maí 29 Kristján Jónsson í Fremstafelli, Páll H. Jónsson. September 20 Jón Eiríksson í Volaseli og Karl 12 13 Hjálmarsson, fyrrv. kaupfélags- stjóri, Páll H. Jónsson. Október 3 Frú Dóra Þórhallsdóttir, forseta- 27 frú. Nóv.-des. 45 Jón Aðalsteinn Sigfússon frá Halldórsstöðum, Páll H. Jóns- son. 49 Stefán Baldvinsson í Stakka- hlíð. Páll H. Jónsson. Ýmiskonar efni Viðtöl: um samvinnumál: Júní 19 Janúar 8 Þáttaskil, Guðmundur Sveins- Október 4 son. Níunda skip íslenzka samvinnu. flotans. 9 Tollar og þjónusta, Páll H. Jóns- Nóv.-des. 6 son. 12 Frá þingi ICA. Febrúar 8 Enska heildsölusambandið 100 ára. 26 Marz 12 Samyrkju- og samvinnubú í ísrael, fyrsta grein, sr. Sigurð- ur Einarsson í Holti. Apríl 4 Samyrkju- og samvinnubú í 30 ísrael, önnur grein, sr. Sigurður Einarsson. Maí 12 Samyrkju- og samvinnubú í ísrael, þriðja grein, sr. Sigurður 32 Einarsson. Ferðavörudeild KRON í Liver- pool. „Brosandi land,“ Páll H. Jóns- son. Frá aðalfundi SÍS. Ullarþvottastöð SÍS í Hvera- gerði. Samvinnan svipast um austan Bolafljóts: Texti: Dagur Þor- leifsson. Myndir: Kári Jónasson. „Þú söguríka Svíabyggð", Páll H. Jónsson. Aðalfundur trygginganna' á Hallormsstað. „Njót þú Noregur, nýrra sigra,“ Páll H. Jónsson. „Þið hafið leitt ljós og orku til bandarískra sveitaLyndon B. Johnson, Bandaríkjaforseti. Frá Alfa-Laval. Samvinnuskip í átján ár, Hjört- ur Hjartar, framkvæmdastjóri. Samvinnufélögin munu ryðja brautina með kjörvagna jafnt sem kjörbúðir, Jóhann Þor- steinsson. Hann talaði oft um ísland, rætt við Harald Gauta. Kaupfélag Skagfirðinga — bak- hjarl framkvæmda í sveit og kaupstað, rætt við Gísla Magn- ússon í Eyhildarholti. Aðalbjargráð vanþróuðu ríkj- anna — öflugt samvinnustarf, rætt við Erlend Einarsson, for- stjóra SÍS. Kaupfélag Hafnfirðinga — brautryðjandi nýtízku verzlun- arhátta, rætt við Ragnar Pét- ursson, kaupfélagsstjóra. Verzlunarhættir kaupmannanna gerðu mig að sannfærðum sam- vinnumanni, rætt við Hermann Jónsson á Yzta-Mói. Byggðasafnið að Skógum, rætt við Þórð Tómasson, safnvörð.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.