Samvinnan - 01.12.1969, Side 3

Samvinnan - 01.12.1969, Side 3
Kaupmannahöfn 4. nóv. 1969. Herra ritstjóri. Það var sannarlega tímabært að taka málefni sjónvarpsins ís- lenzka til umræðu, og þótt grein- arnar í 5. hefti séu ekki allar jafnhnitmiðaðar, koma þar fram fjölmargar íhugunarverðar stað- reyndir og sjónarmið. Það er eiginlega óskiljanlegt hvað litlar umræður hafa verið um starf- semi sjónvarpsins frá upphafi og hvað almenningur hefur verið sinnulaus um þá stefnu sem sjón- varpið hefur tekið. Vitanlega setur fjárskortur sjónvarpinu mörk, en þegar litið er á það fé sem það hefur kostað þjóðina að eignast þessa stofnun ásamt tækjakosti til sendinga og við- töku, er það beinlínis fáránlegt hvað litlu fé hefur verið veitt tii að gera innlendum listamönnum Tau.scli.er SOKK ABUXUR Aukið úrval UMBOÐSMENN: ÁGÚST ÁRMANN H Sokkabuxurnar frá TAUSCHER eru með tvöfaldri il, styrktum hæl og skref- bót. Sjálfar buxurnareru úr mjög teygj- anlegu netofnu krepgarni. ídregin teygja. Hinar sígildu gerðir af TAUS- CHER sokkabuxum, 20 den. og 30 den., fást í flestum vefnaðar- og snyrti- vöruverzlunum um land allt. Væntanlegar eru einnig TAUSCHER sokkabuxur í tízkumynstri og einnig þykkar mynstraðar. TAUSCHER vörur eru allsstaðar viður- kenndar fyrir fallega áferð og góða endingu. Vaxandi sala ár frá ári og aukin fjölbreytni sannar það bezt. F. — Sími 22100 Múlalundur Ármúla 16, Reykjavík i •!»»« fvfi? ■ IMI il íi 1 íii 111 11111111 M « HM IMIIIM ■ ii III 11 !!■ m ii FRAMLEiÐIR: Lausblaðabækur í mörgum stærðum og litum, tilvaldar fyrir verðlista sem handbækur o. m. fl. eftir óskum. Kaupendum merkjum við bækur og möpp- ur m/gyllinga-silfri eða litum. Ódýrar möppur: Sérstaklega gerðar fyrir ráðstefnu- og fundahöld; úrval lita. Einnig framleiðum við fyrir ráðstefnur nafnamerkispjöld í barm. Úrval af: Glærum plasthulstrum svo sem fyrir nafnskírteini, sjúkrasamlags- skírteini, félagsskírteini o. m. m. fl. Vandaðar vörur. Gott verð. Verndið ísl. iðnað. Múlalundur Ármúla 16 Sími 38450 sölum. 38401 lager. s

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.