Samvinnan - 01.12.1969, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.12.1969, Blaðsíða 9
Eruð þér að byggja? Hafið þér munað eftir að brunatryggja húsið? Oft hafa eldsvoðar valdið stórspjöllum á húsum í smíð- um — þótt allt sé úr steini, eins og sagt er. Gleymið ekki þessari þýðingarmiklu vernd húsbyggjandans. ÁBYRGÐ býður hagkvæma brunatryggingu fyrir hús í smiðum í Reykjavík. ÁBYRGÐ tryggir aðeins fyrir bindindismenn. Þess vegna fá þeir ódýrari tryggingar hjá ÁBYRGÐ. Bindindi borgar sig. Abyrgðp TRYGGINGAFÉLAG fyrir bindindismenn Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar: 17455 - 17947 hún er og hvað það er oft lítils virði sem hampað er. Gumað er af góðum lífskjörum, jafnvel þeim beztu í&heimi (!!!), en van- rækt að skýra frá kjörum þeirra sem verst eru staddir, kjörum láglaunastétta og þeirra sem draga fram lífið á ellistyrk eða örorkustyrk. Skýrasta dæmi um þá af- skræmdu mynd sem þjóðin fær af umheiminum er það hvernig opinber réttlæting Bandaríkja- manna á yfirgangsstefnu þeirra er látin hljóma athugasemdalaust sem góð og gild vara án þess að nokkurn tíma sé að gagni gerð grein fyrir þeim pólitíska veru- leika sem verið er að fjalla um. Á sama tima er bókstaflega í öll- um Vestur-Evrópulöndum og i Bandaríkjunum sjálfum flett of- an af falsinu og gerð á hlutlæg- an hátt grein fyrir því sem undir býr. Slíkum fróðleik er bægt frá fjölmiðium ríkisins ef hann sleppur þar inn fyrir mistök. Er skemmst að minnast þess er út- varpsþáttur Magnúsar Torfa Ól- afssonar var stöðvaður af út- varpsráði, af því að hann dirfð- ist að benda á nokkrar staðreynd- ferðaskrifstofa bankastræti7 simar 16400 12070 ™ Alménn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um ollan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Alarei dýrari en oft ódýrari en annars stöðar. ferðirnar sem fólkið velur Osta-og smjörsalan s.f á pönnuna á brauðið í baksturinn 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.