Samvinnan - 01.12.1969, Blaðsíða 13

Samvinnan - 01.12.1969, Blaðsíða 13
.....................................mmimmmmmii iiimiimmmiiimiiiiiiiimi nni iiimiiiimiiiiiiiiiimmiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmmmmmmmiiiimiimiiimiimmiiimmiiiiiiiiiii MATVÖRUVERZLANIR KRON: Snorrabraut 56, Kjöt og grænmeti Stakkahlíð 17 Tunguvegi 19 Langholtsvegi 130 Grettisgötu 46 Skólavörðustíg 12 Dunhaga 18 Bræðraborgarstíg 47 Álfhólsvegi 32, Kópavogi Hlíðarvegi 29, Kópavogi Borgarholtsbraut 19, Kópavogi SÉRVÖRUVERZLANIR KRON Laugavegi 18 a, Liverpool Búsáhaldadeild Raftækjadeild Leikfangadeild Ferðavörudeild Snyrtivörudeild Gjafavörudeild VERZLIÐ / I KAUPFÉLAGS- BÚÐUM Skólavörðustíg 12 Vefnaðarvörudeild — Skódeild — Herradeild Bankastræti 2 Bækur — Ritföng Hverfisgötu 52 Verkfæri — Málning — Járnvörur (UroJ) kaupfélag V y REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiiiiimmiiMi Njótið hinnar fáguðu japönsku híbýlamenningar og skreytið heimili yðar með SAIKO-veggfóðri. Herra ritstjóri. Ég þakka fyrir fjórða hefti Samvinnunnar. Það var mjög ánægjulegt að sjá málefni kvenna rædd af skynsamlegu viti á al- mennum vettvangi, ekki í einu af þessum lokuðu kvennablöðum (þó ég gruni fleiri karlmenn en vilja vera láta um að lesa þau), sem ýmist snúast um matar- og handavinnuuppskriftir, prinsa- fjölskyldur eða yfirmáta idjót- ískar ástarsögur. Þó kemur ýmislegt broslegt fram í þessu síðasta hefti Sam- vinnunnar. Aase Eskeland segir t. d. (hún talar um kvenfólkið í Finnlandi): „Þar stunda nú 42% kvenna með börn undir tveggja ára aldri störf utan heim- ilis, og 68% kvenna með börn á aldrinum 7—16 ára vinna úti, enda þótt þjóðfélagið hafi aðeins leikvallarúm handa 2% barna sem eru á þeim aldri að þau þarfnist leikvalla“ Hvað á að gera við kornabörnin meðan báð- ir foreldrarnir eru úti að vinna? Stinga þeim í ísskápinn eins og matarleifum frá í gær? Auðvitað þurfum við öll að berjast fyrir fleiri dagheimilum, vöggustofum og leikskólum. í nú- tímaþjóðfélagi eru slíkar stofn- anir alger nauðsyn. En engin stofnun getur komið í staðinn fyrir alúðlegt fjöl- skyldulíf, og þar held ég, að karl- maðurinn þurfi að leggja meira af mörkum en nú gerist. Sann- leikurinn er sá, að margar konur á Norðurlöndum, sbr. þessar 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.