Samvinnan - 01.12.1969, Síða 15

Samvinnan - 01.12.1969, Síða 15
CANADA DRY HE OLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON RAFHLÖÐUR sem allir þekkja HEILDSALA - SMASALA Raftækjadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395 Krommenie Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu filti eða asbest undirlagi. Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum, endingarbetri. KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA ®_______________ Krommenie Gólfefni KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164 LITAVER S.F., Grensásvegi 24 MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11 VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34 konur sem frú Eskeland talar um, lifa hreinu þrælalífi. Þær vinna utan heimilis allan daginn, oftast nær eríið og illa launuð störf. Þegar heim kemur taka heimilisstörfin við, matargerð, ræsting, hirðing fatnaðar bæði af eiginmanni og börnum. Ég full- yrði, að það eru sárafáir karl- menn, sem taka þátt í heimilis- störfum að nokkru gagni. Ég þekki konu, sem lagðist á spítala og átti fyrir höndum að liggja þar í nokkrar vikur. Þau hjónin áttu heima í blokk, og nú var þvottadagur fyrir höndum. Þvottahús með sjálfvirkum vél- um var í húsinu og leiðbeiningar um notkun festar upp á vegg. Eiginmaðurinn var allur af vilja gerður, en hann sat við rúm- stokk konu sinnar algerlega hjálparvana og lét hana segja sér aftur og aftur, hvernig hann ætti nú að bera sig til við þessi ósköp sem fyrir höndum voru. Þar kom að hún missti þolin- mæðina og sagði: „Enginn kenndi mér. Ég las bara leiðbein- ingarnar og fór eftir þeim. Ég get ekki séð annað en þú getir gert það sama, þó að þú sért karlmaður." Ég held að margur karlmaðurinn vilji ekki geta unnið heimilisstörf. Ég er ekk- ert að álasa honum sérstaklega fyrir það. Enginn vill taka á sig óþægilegar og vanþakklátar 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.