Samvinnan - 01.12.1969, Síða 17

Samvinnan - 01.12.1969, Síða 17
skyldur, ef hann getur komizt hjá því. En ef þróun mála verður áfram sem nú er, verður viðhorf kynj- anna að breytast. Það gerist ekki í einu vetfangi. Það verður að byrja með uppeldi barnanna strax eins og Vigdis Finnboga- dóttir bendir svo réttilega á. Verkleg kennsla stúlkna á ekki að vera bundin við sauma og matargerð eina saman og drengja við smíðar og því um líkt. Hér getum við lært mikið af Svíum eins og svo margt annað í skóla- málum. Þar er valfrelsi í verk- legum greinum. Þar geta stúlk- urnar verið t. d. einn vetur í smíðum og annan í saumum eða valið hvora þá greinina, sem þeim fellur betur, eingöngu. Sama máli gegnir um drengina. Það er ekki langt síðan ég sá mjög fallega veggmynd gerða af sænskri skólastúlku. Myndin var listilega saumuð (eftir eigin teikningu) og utan um hana var breiður fururammi mjög vel smíðaður. Allt hafði hún gert sjálf. Og ég gleymi ekki ánægju- svipnum á vinkonu minni, sænskri kennslukonu, þegar hún var að lýsa starfsgleði og stolti tólf ára drengs, þegar hann var að ljúka við að sauma afmælis- íslenzku NORMA sokkabuxurnar 30 DENIER MEÐ SKREFBÓT Vandaðar Sterkar Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun, Grettisgötu 6 Símar 24730 — 24478 STENTOFON kallkerfin fyrir skrifstofur og verksmiðjur. Með STENTOFON kallkerfinu getur einn talað við alla og allir við einn. ☆ Sparið tíma — Sparið sporin — Sparið peninga. ☆ STENTOFON gerir allt þetta fyrir yður. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar hjá STENTOFON umboðinu. GEORG ÁMUNDASON & CO. Slmi 81180 — Box 698 — Reykjavik Notiö íslenzkt kex Boröiö nýtt kex Kexverksmiöjan ESJA h.f. Þverholti 11—13, Reykjavík Sími 13600 — 15600 - Pósthólf 753 - Símnefni Esja 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.