Samvinnan - 01.12.1969, Qupperneq 60

Samvinnan - 01.12.1969, Qupperneq 60
Pétur Gunnarsson: 4 LJOD LJÓÐ húsin gul himinninn trén blómið gvuð LJÓÐ ölvaður dagur hlátur barnanna skvaldur öskukarlanna birtan milli tjaldanna þú og ég brjóst þín nær og fjær hold þitt í munni mér munnfylli af þér saltbragð og veröldin hefst og hnígur einsog drukkinn bátur í húsinu á móti hefur hún hengt útum gluggann brjóstahaldið sitt og nærbuxurnar það flaxar pínulítið fyrir næstum engum vindi húsið gult gamalt með rauðbrúnum þakhellum og niðrí garði er mamma hennar að hengja upp þvott handleggirnir feitir hárið einsog á bílkústi fæturnir bláir og röddin skræk en hún en hún en hún með hárið brúnt og slegið ég vild’ ég mætti bíta í brjóstin hennar hlustá hana hlæja huggana þegar hún grætur grætana þegar hún hlær LJÓÐ tannlaus maður spilar á lírukassa morgunsár rauðvínsglas sitja í hlýjunni horfa útí bjartan sunnudag vinur minn ælir í rennusteininn og hinumegin við götuna er niðurbrotið hús sitja í hlýjunni og einhver ætti að segja stúlkunni við diskinn hún sé falleg LJÓÐ hlæja ennú meir bíta svo af þér hægra brjóstið ætla að deyja úr hlátri og vera heillengi að reyna klastra því á aftur setja það óvart neðar en hitt ég dey úr hlátri þú ert dáldið sár svo bít ég óvart af þér vinstra brjóstið elska þig elska þig þangaðtil þú ferð að gráta og hlæja liggja svo falin hvort í öðru liggja og stara uppí loftið útum gluggann uppí himininn til gvuðsins segja eitthvað lágt segja eitthvað hægt segja ekki neitt brosa borða brosa borða hlæja tala fara út dóla yfir móana fiðrildin stóðið lontan undir bakkanum hólminn útí vatninu kyssast djúpt lengi dóla yfir móana leggjast oná þig og þú ert í þykjustunni vatn og ég er í þykjustunni hólmi hvernig sem það nú getur passað liggja með augun við mosann kónguló sem hleypur ég banna þér að borða berin græn og plata þig til að þorða eitt ber rautt sem má allsekki borða dóla áfram móana slagandi hvort utaní annað þangaðtil ég hrindi þér og þú ferð að gráta þá kyssi ég þig og drekk tárin jafnóðum þau koma og kyssi þig alia þangaðtil þú ferð aftur að hlæja svo dólum við áfram móana þú hrindir mér ég fer að gráta þá kyssiru mig og þurrkar af mér tárin og snýtir mér og lofar að gera það aldrei aftur og ég trúi þér alltaf einn staur sem við hendum í grjóti og þú hittir aldrei hauskúpa af kind undarlegt blóm og á sínum stað stendur hólminn kyrr í vatninu og fjöllin í kring einsog fullnægð eftir skúr og þögnin mögnuð við fótatak þitt við fótatak mitt koma aftur heim kindin rekin af blettinum hliðinu lokað hurðinni læst og kveikt í arninum diskarnir óhreinir eftir matinn og við inní stofu með súkkulaðitertu og pínulítið vín sólin drukkin drukkin sól klæða þig úr hægt hægt klæði ég þig og mig úr öllu- saman og þegar við liggjum nakin byrjar þú alltíeinu að kitla mig hvað ég aldrei skil og tekur heillangan tíma að sansa mig aftur og þú segir ég hlæi einsog mjög feit stúlka og mér er alveg sama elskast í þögninni meðan lóan hleypur þúf’ af þúfu dí spóinn hneggjar rjúpan ropar sólin deyr með lykt þína á fingrum mér og nautn mína á vörum þér í bláu myrkri laust 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.